Moi sjálf:o)
- GESTABÓK ~ KVITT, KVITT:o)
- "Afrekin" mín;o)
- ÉG Í VIÐTALI Í 24 STUNDUM:o)
- ÉG í VIÐTALi VIÐ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ:o)
- GREIN EFTIR MIG Í BLAÐI ASTMA- OFNÆMISFÉLAGSINS (BLS. 25):o)
- Vinnan mín
- Mogginn
- Fréttavefur
- Suðurland.net
- Klaustur:)
- Hvolsvöllur:)
- New York póstur
- Vísir.is
- Leit.is
- Hvað finnur maður ekki þegar maður "googlar"?;)
- Ameríska Idolið
- Fyrir þá sem fíla Eurovision af lífi og sál:)
- Youtube
- Facebook ~ ávanabindandi;)
- Poolarar:o)
- Bankastúss
- Eitthvað fyrir bíófíkla...
- Kvikmynd.is
- FSu:o)
- NFSu:o)
- Gamli kórinn minn
- LAUGASKOKK ~ Allir út að hlaupa:o) Ógeðslega gaman!
- Astma-og ofnæmisfélagið
- Astmafjallganga 2009
- HLAUP!!
- Biggest loser
- Biggest loser club
- Heilsugæslan mín
- Sjúkraþjálfun
- Heilsuráðgjöf.is ~ Hollt fyrir alla að kíkja þarna við
- Næringarforrit og fleira
- World Class
- Hlaup.is
- Maraþon.is
- Íþróttasíða
- Rosalega sniðug uppskriftarsíða
- Afreksvörur ~ Flott hlaupabúð
- Sportland ~ Flott íþróttabúð
- Icefin ~ Frábær útivistarbúð:-)
- Fjallakofinn
- Íslenskt grænmeti og uppskriftir
- Matseld.is ~ Fullt af uppskriftum
- Salatbarinn ~ Geggjað góður staður
- Salatbarinn ~ Matseðill
- Gulla sys
- Nýja síðan hjá Ingu Sól og Dagbjarti Mána:o)
- Inga Sól:o)
- Dagbjartur Máni:o)
- Óskar:o)
- Sigrún Birta:o)
- Emilý Sigurrós sæta:o)
- Árný Alda og Guðný Kristín:o)
- Guðrún Sigríður og Soffía Kristín:o)
- Helga Magga
- Tóta
- Siggi
- Telma
- Sigrún H
- Fanney
- Sigga Skag
- Kristrún Harpa
- Björg Páls
- Lauga:o)
- Ungfrú Júlíana;)
- Agga STÓRhlaupari:o)
- Bibba SVALA járnkona:o)
- Eva og co.
- Sóla:o)
- Ásta:o)
- Hildur ofurhlaupalögga:o)
- Helen megahlaupari:o)
- Guðrún Lauga hlaupakona af guðs náð:o)
- febrúar 2003
- mars 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- nóvember 2004
- janúar 2005
- mars 2005
- júlí 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- apríl 2006
- ágúst 2006
- október 2006
- desember 2006
- janúar 2007
- febrúar 2007
- mars 2007
- apríl 2007
- maí 2007
- júní 2007
- júlí 2007
- ágúst 2007
- september 2007
- október 2007
- nóvember 2007
- desember 2007
- janúar 2008
- febrúar 2008
- mars 2008
- apríl 2008
- maí 2008
- júní 2008
- júlí 2008
- ágúst 2008
- september 2008
- október 2008
- nóvember 2008
- desember 2008
- janúar 2009
- febrúar 2009
- mars 2009
- apríl 2009
HÉR OG ÞAR OG ALLSSTAÐAR
Hlaupa- og heilsusíður
Fólkið mitt (",)
GAMALT OG GOTT:D
ÉG HEITI/MY NAME IS/ICH HEIßE/ME ILLAMO MARÍA, SVEINBJÖRG MARÍA $;O)
fimmtudagur, janúar 17, 2008
Skömminni skárra í dag..
...svei mér þá. Var í einhverju geðvonskukasti í gær að það hálfa væri nóg. Held nú að maður sé koma aðeins til;o)
Fór á æfingu í dag eftir svona frekar erfiðan dag. Var allavega þvílíkt þreytt eitthvað og var varla að nenna að fara út að hlaupa en auðvitað fer maður, smá væl fyrst í sirka 2 sekúndur eða svo. Hitti á herra foringja áður en hinir mættu og fékk gott spark í rassinn um að lengja æfingarnar og fara helst ekki undir 40 km á viku sem er ekkert svo mikið en sumir hafa ekki farið nálægt því í langan tíma, *hósthóst* aumingi *hóst* Vorum held ég fimm sem fórum af stað út í bara allt í lagi veður, allavega miklu betra heldur en í gær og samt mættu þvílíkt fáir núna miðað við í gær. Það ku víst vera byrjað eitthvað handboltamót sem engin(n) mátti missa af þannig að mætingin var eins og hún var í dag. Tók því að missa af æfingu þegar landsliðið skíttapaði og minnkaði möguleikana þannig séð með að komast áfram þó það sé bara einn leikur búinn, segi svona;o)
Fór að Árbæjarstíflunni samkvæmt "skipun" sem gera venjulega að 11.5 km sirka en þegar ég var komin tilbaka í Laugardalinn, tók ég smá aukahringi til að lengja æfinguna pínuponsu þannig að þetta gerði alls að 12.2 km sem er svosem ekkert sérstaklega merkilegt, frekar lélegt en ég fór þó. Gekk aðeins betur í dag heldur en í gær. Moksturinn í hverfi 104 (að sjálfsögðu "mínu" hverfi;o) var til fyrirmyndar og komst áfram með ágætu móti án þess að þurfa að kafa upp að hné eða misstíga sig eins og brjálæðingur. Fannst ekkert sérstalega góðir stígarnir inni í Elliðarárdal og fannst miklu erfiðara að komast um. Það var ekkert búið að moka fyrir gangstígunum frá hitaveitustokknum þannig að ég lét götuna nægja sem var pínu óþægilegt því bílförin voru svo blaut og laus í sér þannig að maður var næstum eins og belja á svelli og þá hélt ég að ég kæmist varla áfram en þetta reddaðist einhvern veginn.
Var svona í heildina nokkuð sátt við mig og ef ég tek 10 km sirka á laugardaginn næ ég 40 km markinu fyrir vikuna. Er komin með 31.2 km núna og má ekkert slá af. Býst við að ég fari bara á brettið á laugardag. Þarf að reyna að æfa mig líka fyrir næsta þolpróf sem ég veit ekki alveg hvenær verður, skýrist vonandi fljótlega. Hugsa um að bæta mig um þessa 150 metra sem vantar upp á til þess að komast á næsta stig. Wish me luck:o)
Svo er Boggupuð á morgun eftir vinnu og ég hvet alla til að koma að puða, þetta er líka svo geðveikt gaman og reynir þvílíkt á mann sem er bara hollt og gott:o) Æi, vona líka að þessi snjór fari að láta sig hverfa, er gjörsamlega ekki að meika hann og guð hvað ég vorkenni honum Óla mínum í þessu færi, en ég er afskaplega stolt af honum. Hann hefur komið mér örugglega á milli staða, elsku karlinn:o)
KnÚs, Moi sjálf
Fór á æfingu í dag eftir svona frekar erfiðan dag. Var allavega þvílíkt þreytt eitthvað og var varla að nenna að fara út að hlaupa en auðvitað fer maður, smá væl fyrst í sirka 2 sekúndur eða svo. Hitti á herra foringja áður en hinir mættu og fékk gott spark í rassinn um að lengja æfingarnar og fara helst ekki undir 40 km á viku sem er ekkert svo mikið en sumir hafa ekki farið nálægt því í langan tíma, *hósthóst* aumingi *hóst* Vorum held ég fimm sem fórum af stað út í bara allt í lagi veður, allavega miklu betra heldur en í gær og samt mættu þvílíkt fáir núna miðað við í gær. Það ku víst vera byrjað eitthvað handboltamót sem engin(n) mátti missa af þannig að mætingin var eins og hún var í dag. Tók því að missa af æfingu þegar landsliðið skíttapaði og minnkaði möguleikana þannig séð með að komast áfram þó það sé bara einn leikur búinn, segi svona;o)
Fór að Árbæjarstíflunni samkvæmt "skipun" sem gera venjulega að 11.5 km sirka en þegar ég var komin tilbaka í Laugardalinn, tók ég smá aukahringi til að lengja æfinguna pínuponsu þannig að þetta gerði alls að 12.2 km sem er svosem ekkert sérstaklega merkilegt, frekar lélegt en ég fór þó. Gekk aðeins betur í dag heldur en í gær. Moksturinn í hverfi 104 (að sjálfsögðu "mínu" hverfi;o) var til fyrirmyndar og komst áfram með ágætu móti án þess að þurfa að kafa upp að hné eða misstíga sig eins og brjálæðingur. Fannst ekkert sérstalega góðir stígarnir inni í Elliðarárdal og fannst miklu erfiðara að komast um. Það var ekkert búið að moka fyrir gangstígunum frá hitaveitustokknum þannig að ég lét götuna nægja sem var pínu óþægilegt því bílförin voru svo blaut og laus í sér þannig að maður var næstum eins og belja á svelli og þá hélt ég að ég kæmist varla áfram en þetta reddaðist einhvern veginn.
Var svona í heildina nokkuð sátt við mig og ef ég tek 10 km sirka á laugardaginn næ ég 40 km markinu fyrir vikuna. Er komin með 31.2 km núna og má ekkert slá af. Býst við að ég fari bara á brettið á laugardag. Þarf að reyna að æfa mig líka fyrir næsta þolpróf sem ég veit ekki alveg hvenær verður, skýrist vonandi fljótlega. Hugsa um að bæta mig um þessa 150 metra sem vantar upp á til þess að komast á næsta stig. Wish me luck:o)
Svo er Boggupuð á morgun eftir vinnu og ég hvet alla til að koma að puða, þetta er líka svo geðveikt gaman og reynir þvílíkt á mann sem er bara hollt og gott:o) Æi, vona líka að þessi snjór fari að láta sig hverfa, er gjörsamlega ekki að meika hann og guð hvað ég vorkenni honum Óla mínum í þessu færi, en ég er afskaplega stolt af honum. Hann hefur komið mér örugglega á milli staða, elsku karlinn:o)
KnÚs, Moi sjálf
Athugasemd(ir):
Skrifa ummæli
0 Athugasemd(ir)