Moi sjálf:o)
- GESTABÓK ~ KVITT, KVITT:o)
- "Afrekin" mín;o)
- ÉG Í VIÐTALI Í 24 STUNDUM:o)
- ÉG í VIÐTALi VIÐ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ:o)
- GREIN EFTIR MIG Í BLAÐI ASTMA- OFNÆMISFÉLAGSINS (BLS. 25):o)
- Vinnan mín
- Mogginn
- Fréttavefur
- Suðurland.net
- Klaustur:)
- Hvolsvöllur:)
- New York póstur
- Vísir.is
- Leit.is
- Hvað finnur maður ekki þegar maður "googlar"?;)
- Ameríska Idolið
- Fyrir þá sem fíla Eurovision af lífi og sál:)
- Youtube
- Facebook ~ ávanabindandi;)
- Poolarar:o)
- Bankastúss
- Eitthvað fyrir bíófíkla...
- Kvikmynd.is
- FSu:o)
- NFSu:o)
- Gamli kórinn minn
- LAUGASKOKK ~ Allir út að hlaupa:o) Ógeðslega gaman!
- Astma-og ofnæmisfélagið
- Astmafjallganga 2009
- HLAUP!!
- Biggest loser
- Biggest loser club
- Heilsugæslan mín
- Sjúkraþjálfun
- Heilsuráðgjöf.is ~ Hollt fyrir alla að kíkja þarna við
- Næringarforrit og fleira
- World Class
- Hlaup.is
- Maraþon.is
- Íþróttasíða
- Rosalega sniðug uppskriftarsíða
- Afreksvörur ~ Flott hlaupabúð
- Sportland ~ Flott íþróttabúð
- Icefin ~ Frábær útivistarbúð:-)
- Fjallakofinn
- Íslenskt grænmeti og uppskriftir
- Matseld.is ~ Fullt af uppskriftum
- Salatbarinn ~ Geggjað góður staður
- Salatbarinn ~ Matseðill
- Gulla sys
- Nýja síðan hjá Ingu Sól og Dagbjarti Mána:o)
- Inga Sól:o)
- Dagbjartur Máni:o)
- Óskar:o)
- Sigrún Birta:o)
- Emilý Sigurrós sæta:o)
- Árný Alda og Guðný Kristín:o)
- Guðrún Sigríður og Soffía Kristín:o)
- Helga Magga
- Tóta
- Siggi
- Telma
- Sigrún H
- Fanney
- Sigga Skag
- Kristrún Harpa
- Björg Páls
- Lauga:o)
- Ungfrú Júlíana;)
- Agga STÓRhlaupari:o)
- Bibba SVALA járnkona:o)
- Eva og co.
- Sóla:o)
- Ásta:o)
- Hildur ofurhlaupalögga:o)
- Helen megahlaupari:o)
- Guðrún Lauga hlaupakona af guðs náð:o)
- febrúar 2003
- mars 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- nóvember 2004
- janúar 2005
- mars 2005
- júlí 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- apríl 2006
- ágúst 2006
- október 2006
- desember 2006
- janúar 2007
- febrúar 2007
- mars 2007
- apríl 2007
- maí 2007
- júní 2007
- júlí 2007
- ágúst 2007
- september 2007
- október 2007
- nóvember 2007
- desember 2007
- janúar 2008
- febrúar 2008
- mars 2008
- apríl 2008
- maí 2008
- júní 2008
- júlí 2008
- ágúst 2008
- september 2008
- október 2008
- nóvember 2008
- desember 2008
- janúar 2009
- febrúar 2009
- mars 2009
- apríl 2009
HÉR OG ÞAR OG ALLSSTAÐAR
Hlaupa- og heilsusíður
Fólkið mitt (",)
GAMALT OG GOTT:D
ÉG HEITI/MY NAME IS/ICH HEIßE/ME ILLAMO MARÍA, SVEINBJÖRG MARÍA $;O)
þriðjudagur, september 23, 2008
Astmafjallganga 2009
http://www.astmafjallganga.is/
Þetta er það sem er vonandi að fara að gerast hjá mér í maí 2009! Astmamaraþonið gekk svo vel að það var ákveðið að koma með annað verkefni núna í framhaldi af hinu sem reynir á þolið hjá manni í fjallgöngum og með réttum lyfjum og að sýna fólki með astma fram á að það sé hægt að gera allt sem það vill. Ég ákvað að taka áskorun og halda áfram og sérstaklega í ljósi þess að þetta er einmitt sem ég þarf virkilega að fara að takast á við. Ég verð mjög slæm að labba upp stiga eða brekkur eða eitthvað slíkt. Þess vegna er kominn tími á að ég hysji upp um mig buxurnar og takist á við þetta! Fór í læknisskoðun fyrir þetta í gær og lungnalæknarnir þurfa að samþykkja mann. Mér heyrðist á að ég fengi grænt ljós að vera með:-) Svo eru þolpróf á morgun. Alltaf jafn stressuð fyrir þau. Hvað er með öll þessi þolpróf!!!?? :) :þ En það var mjög gaman að sjá hversu margir mættu og ætluðu að vera með, kannski breytist það eitthvað en sjáum til. Það var líka æðislegt að sjá hversu mörg af maraþonhópnum okkar hélt áfram:-)
Það verður farið einusinni í mánuði í fjallgöngur fram að STÓRU fjallgöngunni. Byrjum á laugardag eða sunnudag að fara upp að Steini í Esjunni. Vildu byrja á einhverju "léttu" í fyrsta skiptið. Veit nú ekki hversu létt fyrir mig en vonum það besta:) Svo verður einhvern tímann farið á Keili og Eyjafjallajökul og líka farið alveg upp á Esjuna. Úff, ég vona að ég komist þetta. Svo vonandi slepp ég með vinnuna þannig að ég komist í öll skiptin eða flest skiptin allavega, krossum putta:)
Er annars nokkuð kát. Hef reyndar þvílíkt samviskubit því ég hef ekki komist á Laugaskokksæfingu í heila öld eða eitthvað. Vona að fólk sé ekki búið að gleyma bollunni:-/ Var á næturvakt á sunnudagsnótt og svo vaknaði ég frekar seint og fór í þessa læknisskoðun í gær og um leið og ég var að fara inn í bílinn voru allir félagarnir í Brúnavegssprettum meðan nývaknaða myglaða hænan var ekki svo dugleg. Þarf að fara að skipuleggja mig, svo brjálað að gera hjá mér að ég veit varla hvað ég hugsa. En þeir elskulegu Laugaskokkarar sem lesa þetta, þá er ég alls ekki hætt! Fer að láta sjá mig.
Er bara búin að vera að skokka ein og hitt reyndar Jórunni mína í Heiðmörkinni öðru hvoru sem er algjört æði. Ætlaði að taka þátt í einu hlaupi um daginn sem fór eins og það fór, ekki orð um það meir:-( Hef nú ekki hlaupið gígantískt mikið en hef farið rétt yfir 30 km. Síðasta vika var minnir mig 32 km eða svo. Var lasin síðustu helgi og byrjun vikunnar þannig að það klúðraðist dálítið. En þetta er að komast í gang aftur, thank god!
Svo er ég byrjuð í "yndislegu" efnafræðinni. Efnafræði 203 nánar tiltekið. Er í svo miklu veseni með hana núna og er bara önnur vikan rétt byrjuð. Þarf að skila inn verkefni á föstudaginn sem fer inn í lokaeinkunn eða einkunn sem gildir semsagt 20% af lokaeinkunn og maður verður að standa sig þar. Plííís..
Svo átti Helga sys fertugsafmæli í síðustu viku, dúddamía hvað tíminn líður hratt. Maður veit varla af sér. Hún hélt smá vöfflupartý heima á miðvikudaginn og svo á laugardaginn var partý haldið heima hjá mágkonu hennar í Hafnarfirðinum og eins og þið sjáið á 2 neðstu myndunum þá var grímubúningaþema. Var rosa mikið stuð, sérstaklega á laugardagskvöldinu;o) Ég var ekkert sérstök persóna en fann mér þó eitthvað að vera í eftir dálítið vesen:o) Takk fyrir partýin mín kæra sys og innilega til hamingju með þennan stóra áfanga í lífi þínu:-)
Eins og ég segi, þá er allt brjálað að gera hjá mér. 100% vinna, þar af 50% næturvaktir, hlaup og fjallgöngur og ræktin þegar tími gefst og auðvitað skólinn sem ég er svo stressuð fyrir. Oh ég vona svo innilega að þetta gangi upp.
Held að allt uppdeit sé komið í bili. Skil ekki hvernig ég fór að því að vakna svona snemma á eina frídeginum mínum í vikunni, dúddamía!
KNÚS Í BOTN, Moi sjálf
P.s. 2 neðstu myndirnar eru úr afmælinu hjá Helgu sys og þær 2 efri er þegar ég var að "yearbooka" mig sjálfa sem er voða mikið inni þessa dagana:-)
Svona hefði ég verið árið 1966
Svona hefði ég litið út á fæðingarári mínu, 1984:-)
Það var endalaust verið að segja við mig í partýinu að ég ætti að vera ljóshærð, það er spurning. Hvað finnst ykkur? ;-)
Þetta er það sem er vonandi að fara að gerast hjá mér í maí 2009! Astmamaraþonið gekk svo vel að það var ákveðið að koma með annað verkefni núna í framhaldi af hinu sem reynir á þolið hjá manni í fjallgöngum og með réttum lyfjum og að sýna fólki með astma fram á að það sé hægt að gera allt sem það vill. Ég ákvað að taka áskorun og halda áfram og sérstaklega í ljósi þess að þetta er einmitt sem ég þarf virkilega að fara að takast á við. Ég verð mjög slæm að labba upp stiga eða brekkur eða eitthvað slíkt. Þess vegna er kominn tími á að ég hysji upp um mig buxurnar og takist á við þetta! Fór í læknisskoðun fyrir þetta í gær og lungnalæknarnir þurfa að samþykkja mann. Mér heyrðist á að ég fengi grænt ljós að vera með:-) Svo eru þolpróf á morgun. Alltaf jafn stressuð fyrir þau. Hvað er með öll þessi þolpróf!!!?? :) :þ En það var mjög gaman að sjá hversu margir mættu og ætluðu að vera með, kannski breytist það eitthvað en sjáum til. Það var líka æðislegt að sjá hversu mörg af maraþonhópnum okkar hélt áfram:-)
Það verður farið einusinni í mánuði í fjallgöngur fram að STÓRU fjallgöngunni. Byrjum á laugardag eða sunnudag að fara upp að Steini í Esjunni. Vildu byrja á einhverju "léttu" í fyrsta skiptið. Veit nú ekki hversu létt fyrir mig en vonum það besta:) Svo verður einhvern tímann farið á Keili og Eyjafjallajökul og líka farið alveg upp á Esjuna. Úff, ég vona að ég komist þetta. Svo vonandi slepp ég með vinnuna þannig að ég komist í öll skiptin eða flest skiptin allavega, krossum putta:)
Er annars nokkuð kát. Hef reyndar þvílíkt samviskubit því ég hef ekki komist á Laugaskokksæfingu í heila öld eða eitthvað. Vona að fólk sé ekki búið að gleyma bollunni:-/ Var á næturvakt á sunnudagsnótt og svo vaknaði ég frekar seint og fór í þessa læknisskoðun í gær og um leið og ég var að fara inn í bílinn voru allir félagarnir í Brúnavegssprettum meðan nývaknaða myglaða hænan var ekki svo dugleg. Þarf að fara að skipuleggja mig, svo brjálað að gera hjá mér að ég veit varla hvað ég hugsa. En þeir elskulegu Laugaskokkarar sem lesa þetta, þá er ég alls ekki hætt! Fer að láta sjá mig.
Er bara búin að vera að skokka ein og hitt reyndar Jórunni mína í Heiðmörkinni öðru hvoru sem er algjört æði. Ætlaði að taka þátt í einu hlaupi um daginn sem fór eins og það fór, ekki orð um það meir:-( Hef nú ekki hlaupið gígantískt mikið en hef farið rétt yfir 30 km. Síðasta vika var minnir mig 32 km eða svo. Var lasin síðustu helgi og byrjun vikunnar þannig að það klúðraðist dálítið. En þetta er að komast í gang aftur, thank god!
Svo er ég byrjuð í "yndislegu" efnafræðinni. Efnafræði 203 nánar tiltekið. Er í svo miklu veseni með hana núna og er bara önnur vikan rétt byrjuð. Þarf að skila inn verkefni á föstudaginn sem fer inn í lokaeinkunn eða einkunn sem gildir semsagt 20% af lokaeinkunn og maður verður að standa sig þar. Plííís..
Svo átti Helga sys fertugsafmæli í síðustu viku, dúddamía hvað tíminn líður hratt. Maður veit varla af sér. Hún hélt smá vöfflupartý heima á miðvikudaginn og svo á laugardaginn var partý haldið heima hjá mágkonu hennar í Hafnarfirðinum og eins og þið sjáið á 2 neðstu myndunum þá var grímubúningaþema. Var rosa mikið stuð, sérstaklega á laugardagskvöldinu;o) Ég var ekkert sérstök persóna en fann mér þó eitthvað að vera í eftir dálítið vesen:o) Takk fyrir partýin mín kæra sys og innilega til hamingju með þennan stóra áfanga í lífi þínu:-)
Eins og ég segi, þá er allt brjálað að gera hjá mér. 100% vinna, þar af 50% næturvaktir, hlaup og fjallgöngur og ræktin þegar tími gefst og auðvitað skólinn sem ég er svo stressuð fyrir. Oh ég vona svo innilega að þetta gangi upp.
Held að allt uppdeit sé komið í bili. Skil ekki hvernig ég fór að því að vakna svona snemma á eina frídeginum mínum í vikunni, dúddamía!
KNÚS Í BOTN, Moi sjálf
P.s. 2 neðstu myndirnar eru úr afmælinu hjá Helgu sys og þær 2 efri er þegar ég var að "yearbooka" mig sjálfa sem er voða mikið inni þessa dagana:-)
Svona hefði ég verið árið 1966
Svona hefði ég litið út á fæðingarári mínu, 1984:-)
Það var endalaust verið að segja við mig í partýinu að ég ætti að vera ljóshærð, það er spurning. Hvað finnst ykkur? ;-)
Athugasemd(ir):
Skrifa ummæli
2 Athugasemd(ir)