Moi sjálf:o)
- GESTABÓK ~ KVITT, KVITT:o)
- "Afrekin" mín;o)
- ÉG Í VIÐTALI Í 24 STUNDUM:o)
- ÉG í VIÐTALi VIÐ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ:o)
- GREIN EFTIR MIG Í BLAÐI ASTMA- OFNÆMISFÉLAGSINS (BLS. 25):o)
- Vinnan mín
- Mogginn
- Fréttavefur
- Suðurland.net
- Klaustur:)
- Hvolsvöllur:)
- New York póstur
- Vísir.is
- Leit.is
- Hvað finnur maður ekki þegar maður "googlar"?;)
- Ameríska Idolið
- Fyrir þá sem fíla Eurovision af lífi og sál:)
- Youtube
- Facebook ~ ávanabindandi;)
- Poolarar:o)
- Bankastúss
- Eitthvað fyrir bíófíkla...
- Kvikmynd.is
- FSu:o)
- NFSu:o)
- Gamli kórinn minn
- LAUGASKOKK ~ Allir út að hlaupa:o) Ógeðslega gaman!
- Astma-og ofnæmisfélagið
- Astmafjallganga 2009
- HLAUP!!
- Biggest loser
- Biggest loser club
- Heilsugæslan mín
- Sjúkraþjálfun
- Heilsuráðgjöf.is ~ Hollt fyrir alla að kíkja þarna við
- Næringarforrit og fleira
- World Class
- Hlaup.is
- Maraþon.is
- Íþróttasíða
- Rosalega sniðug uppskriftarsíða
- Afreksvörur ~ Flott hlaupabúð
- Sportland ~ Flott íþróttabúð
- Icefin ~ Frábær útivistarbúð:-)
- Fjallakofinn
- Íslenskt grænmeti og uppskriftir
- Matseld.is ~ Fullt af uppskriftum
- Salatbarinn ~ Geggjað góður staður
- Salatbarinn ~ Matseðill
- Gulla sys
- Nýja síðan hjá Ingu Sól og Dagbjarti Mána:o)
- Inga Sól:o)
- Dagbjartur Máni:o)
- Óskar:o)
- Sigrún Birta:o)
- Emilý Sigurrós sæta:o)
- Árný Alda og Guðný Kristín:o)
- Guðrún Sigríður og Soffía Kristín:o)
- Helga Magga
- Tóta
- Siggi
- Telma
- Sigrún H
- Fanney
- Sigga Skag
- Kristrún Harpa
- Björg Páls
- Lauga:o)
- Ungfrú Júlíana;)
- Agga STÓRhlaupari:o)
- Bibba SVALA járnkona:o)
- Eva og co.
- Sóla:o)
- Ásta:o)
- Hildur ofurhlaupalögga:o)
- Helen megahlaupari:o)
- Guðrún Lauga hlaupakona af guðs náð:o)
- febrúar 2003
- mars 2003
- maí 2003
- júní 2003
- júlí 2003
- ágúst 2003
- september 2003
- október 2003
- nóvember 2003
- desember 2003
- janúar 2004
- febrúar 2004
- mars 2004
- apríl 2004
- maí 2004
- júní 2004
- júlí 2004
- ágúst 2004
- september 2004
- nóvember 2004
- janúar 2005
- mars 2005
- júlí 2005
- október 2005
- nóvember 2005
- apríl 2006
- ágúst 2006
- október 2006
- desember 2006
- janúar 2007
- febrúar 2007
- mars 2007
- apríl 2007
- maí 2007
- júní 2007
- júlí 2007
- ágúst 2007
- september 2007
- október 2007
- nóvember 2007
- desember 2007
- janúar 2008
- febrúar 2008
- mars 2008
- apríl 2008
- maí 2008
- júní 2008
- júlí 2008
- ágúst 2008
- september 2008
- október 2008
- nóvember 2008
- desember 2008
- janúar 2009
- febrúar 2009
- mars 2009
- apríl 2009
HÉR OG ÞAR OG ALLSSTAÐAR
Hlaupa- og heilsusíður
Fólkið mitt (",)
GAMALT OG GOTT:D
ÉG HEITI/MY NAME IS/ICH HEIßE/ME ILLAMO MARÍA, SVEINBJÖRG MARÍA $;O)
mánudagur, mars 31, 2008
JIBBÍJEI..... ÞAÐ TÓÓÓKST!!!!!
... og Júlíana min, þú sleppur barasta við að synda í tjörninni haaa..... .....í þetta skiptið;þ
Já, þetta blessaða þoltest tókst bara, svei mér þá, jibbíjibbíjeeeeii... Ég var alveg ógeðslega stressuð og iðaði öll í skinninu og var næstum farin að ofanda af stressi dauðans, úffpúff (dæmigerð dramkvínið MOI!!) Af hverju verð ég svona? Set alltaf einhverja pressu á sjálfa mig um bæta mig og bæta mig og aftur bæta o.s.frv. en þegar kemur nær dregur að ákveðnum atburði dreg ég sjálfa mig alveg niður í spað. Veit nú ekki af hverju, er bara eðlilegt eitthvað, vælivælivæl... hmm..
Allavega, mætti þarna í World Class kl. 20:00 og gerði mig klára í slaginn. Fyrst var öndunarpróf hjá lungnalækni og svo var róleg upphitun í 5 mínútur. Síðan voru það blessaðar 12 mínútur á þeim hraða sem hentaði okkur á 1° halla og auðvitað gerði ég eins og mér var sagt (hint: Júlíana;o) og fór á 7.8 og var það allan tímann þar til hálf mínúta var eftir og fór þá á 8.0. Svo eftir þetta var aftur öndunarpróf hjá doksanum. Ég náði semsagt að gera eins og ég átti að gera og bætti mig og komst upp á næsta stig sem er slakt eða úr 1440 metrum í 1550 metra. En tæpt var þetta maður minn, kláraði akkúrat það sem ég þurfti að ná, eða 150 metrum. En það getur engin(n) sagt að ég hafi ekki reynt, var algjörlega búin á því á eftir. Eftir þoltestið fór ég upp að teygja pínu og tók 100 magaæfingar, dálítið gott bara:)
Er bara voða sátt svona í heildina að hafa bætt mig en hefði viljað meira, asskotans frekjan! Þetta er eins og með marsþonið á laugardaginn. Er ánægð með að klára og allt það en hefði samt viljað að bæta mig, þó svo það hefði verið í mesta lagi ein mínúta. En samt, þegar ég hugsa út í það, er ég innst inni sátt og það er fyrir mestu, er það ekki? Hey, já með marsþonið... Garmurinn minn sagði 3.09 eitthvað en svo sá markklukkuna og hún sagði 3.10 og eitthvað en er skráð á netinu 3.11 og eitthvað. Úps, ógeðslegar hallærislegar tölur haaa... jakk! Smá frekja í gangi;o) En ég er mjög ánægð með marsþonið í heildina, get ekki neitað því. Átti fína kafla inn á milli og svo eru aðrir sem þarf að bæta. Vildi samt óska þess að ég gæti nálgast einhvern tímann á lífsleiðinni þessa æðislegu hlaupara með tærnar þar sem hælarnir á þeim eru
En bottomline-ið dagsins er: Ég náði, ég náði, ég náði, ég náði.... ....að BÆÆÆTA MIG! ;O) Jibbísjibbí:D Plús það að Fríðu Rún fannst ég hafa grennst eða lagt aðeins af síðan síðast. Var mjög ánægð að heyra það þótt vigtin sé frekar mikill óvinur minn þessa dagana þar sem hún hreyfir sig hvorki upp né niður þótt ég sé vitanlega æðislega ánægð með að hún fari ekki upp, segi bara sjúkkett!! Svo á maður víst ekkert bara að einblína á vigtina en ég þarf að temja mér smá hóf... hvað er það eiginlega??
Veit ekki hvernig þessi vika verður í hlaupum. Minnir að ég sé í fríi á miðvikudag og fimmtudag. Svo er fræðslufundurinn út af "leyni"verkefninu á miðvikudaginn þannig að ég fer örugglega fyrr út að hlaupa og fer ekki á Laugaskokksæfingu og fimmtudagurinn verður troðinn og kreisý þannig að ég fer um morguninn og sleppi annarri Laugaskokksæfingu (skammiskamm, en svona er þetta bara:) og tek sirka 14 km. Svo er það ef guð leyfir Boggupuð á föstudag fyrir næturvaktahelgina. Veit ekki hvenær ég pósta inn næst, we´ll see hvað ég verð í stuði og hvað þið verðið dugleg að kvitta... múhahahaaaa;0)
Knús í krús og krús í knús, Moi sjálf
Já, þetta blessaða þoltest tókst bara, svei mér þá, jibbíjibbíjeeeeii... Ég var alveg ógeðslega stressuð og iðaði öll í skinninu og var næstum farin að ofanda af stressi dauðans, úffpúff (dæmigerð dramkvínið MOI!!) Af hverju verð ég svona? Set alltaf einhverja pressu á sjálfa mig um bæta mig og bæta mig og aftur bæta o.s.frv. en þegar kemur nær dregur að ákveðnum atburði dreg ég sjálfa mig alveg niður í spað. Veit nú ekki af hverju, er bara eðlilegt eitthvað, vælivælivæl... hmm..
Allavega, mætti þarna í World Class kl. 20:00 og gerði mig klára í slaginn. Fyrst var öndunarpróf hjá lungnalækni og svo var róleg upphitun í 5 mínútur. Síðan voru það blessaðar 12 mínútur á þeim hraða sem hentaði okkur á 1° halla og auðvitað gerði ég eins og mér var sagt (hint: Júlíana;o) og fór á 7.8 og var það allan tímann þar til hálf mínúta var eftir og fór þá á 8.0. Svo eftir þetta var aftur öndunarpróf hjá doksanum. Ég náði semsagt að gera eins og ég átti að gera og bætti mig og komst upp á næsta stig sem er slakt eða úr 1440 metrum í 1550 metra. En tæpt var þetta maður minn, kláraði akkúrat það sem ég þurfti að ná, eða 150 metrum. En það getur engin(n) sagt að ég hafi ekki reynt, var algjörlega búin á því á eftir. Eftir þoltestið fór ég upp að teygja pínu og tók 100 magaæfingar, dálítið gott bara:)
Er bara voða sátt svona í heildina að hafa bætt mig en hefði viljað meira, asskotans frekjan! Þetta er eins og með marsþonið á laugardaginn. Er ánægð með að klára og allt það en hefði samt viljað að bæta mig, þó svo það hefði verið í mesta lagi ein mínúta. En samt, þegar ég hugsa út í það, er ég innst inni sátt og það er fyrir mestu, er það ekki? Hey, já með marsþonið... Garmurinn minn sagði 3.09 eitthvað en svo sá markklukkuna og hún sagði 3.10 og eitthvað en er skráð á netinu 3.11 og eitthvað. Úps, ógeðslegar hallærislegar tölur haaa... jakk! Smá frekja í gangi;o) En ég er mjög ánægð með marsþonið í heildina, get ekki neitað því. Átti fína kafla inn á milli og svo eru aðrir sem þarf að bæta. Vildi samt óska þess að ég gæti nálgast einhvern tímann á lífsleiðinni þessa æðislegu hlaupara með tærnar þar sem hælarnir á þeim eru
En bottomline-ið dagsins er: Ég náði, ég náði, ég náði, ég náði.... ....að BÆÆÆTA MIG! ;O) Jibbísjibbí:D Plús það að Fríðu Rún fannst ég hafa grennst eða lagt aðeins af síðan síðast. Var mjög ánægð að heyra það þótt vigtin sé frekar mikill óvinur minn þessa dagana þar sem hún hreyfir sig hvorki upp né niður þótt ég sé vitanlega æðislega ánægð með að hún fari ekki upp, segi bara sjúkkett!! Svo á maður víst ekkert bara að einblína á vigtina en ég þarf að temja mér smá hóf... hvað er það eiginlega??
Veit ekki hvernig þessi vika verður í hlaupum. Minnir að ég sé í fríi á miðvikudag og fimmtudag. Svo er fræðslufundurinn út af "leyni"verkefninu á miðvikudaginn þannig að ég fer örugglega fyrr út að hlaupa og fer ekki á Laugaskokksæfingu og fimmtudagurinn verður troðinn og kreisý þannig að ég fer um morguninn og sleppi annarri Laugaskokksæfingu (skammiskamm, en svona er þetta bara:) og tek sirka 14 km. Svo er það ef guð leyfir Boggupuð á föstudag fyrir næturvaktahelgina. Veit ekki hvenær ég pósta inn næst, we´ll see hvað ég verð í stuði og hvað þið verðið dugleg að kvitta... múhahahaaaa;0)
Knús í krús og krús í knús, Moi sjálf
P.s. hér eru nokkrar myndir síðan á laugardag sem var verið að setja á http://www.laugaskokk.is/:)
Jesús Pétur, fitubollan mikla er svei mér þá að skríða inn í markið, SVOLÍTIÐ dead!
Gott að klára. Það er eins og maður sé silakeppur, rétt slæðist áfram liggur við;o)
Allir kátir eftir góðan dag:o) Sést varla neitt á manni að hafa verið á ferðinni í rúma 3 tíma haaa... !;)
laugardagur, mars 29, 2008
Jeeeeeeiiiiii!!! ;o)
Jæja, þá er ég búin með 2. hálfmaraþonið, komið sæl og blessuð segi ég nú bara litla fitubollan;o)
Niðurstaðan var sú að ég KlÁRAÐI hlaupið, jibbí:o)
Skellti mér semsagt í marsþonið. Hitti herra Pétur á fimmtudag og ákváðum að ég tæki þetta sem langa æfingu sem og ég gerði. Það voru nokkrar "leiðinlegar" brekkur á leiðinni sem hann vildi að ég LABBAÐI upp, með áherslu á að labba og auðvitað hlýddi maður því:) Herra foringi var starfsmaður á drykkjastöð út á Nauthól og ætlaði sko að fylgjast með því sem ég gerði og ætlaði að "skamma" mig ef ég færi of hratt eða eitthvað svoleiðis. Fór lítið á fimmtudaginn eða hálftímann og svo lét Pétur mig alveg hvíla í gær.
Tíminn var ekkert alveg til að hrópa húrra fyrir. Hann var um 2-3 mínútum slakari heldur en í ágúst. Það var rosa flott veður með sól en samt mjög kalt og mikið rok. Fyrri hlutinn út á Ægisíðu gekk alveg rosalega vel, miklu betri en ég þorði að vona. Labbaði ekkert fyrir utan brekkurnar og náði líka að halda svipuðu tempói, frá sirka 7:30 til 8:20 mínútna tempói sem er rosalega ótrúlegt miðað við mig, þó þetta sé alls ekkert svo sérstakur hraði. Svo var það snúningspunkturinn á Ægisíðunni og var alveg ógeðslega þyrst þar og svo fór ég tilbaka og þá byrjaði allt að vera eitthvað svo erfitt, vindurinn jókst og það hægðist smám saman á mér, svona á sirka 12. kílómeter. Þá hugsaði ég bara um að klára og klára og aftur klára og þurfti að labba meir og meir en tók samt smá sprett inn á milli. Þegar sirka 2-3 km voru eftir var kominn frekar mikill vindur og ég var komin með mikla þreytuverki í kálfana og iljarnar en þrátt fyrir það tók ég rosalegan endasprett í markið þegar þeir sem voru eftir sem var alveg ágætur slatti, beið í markinu og hvöttu mig brjálað áfram og fékk þá smá rakettu í rassinn. Var bara ansi ánægð með grey leggina mína, makaði hitakremi á þá áður en ég fór af stað. Fann reyndar aðeins fyrir þeim á fyrstu metrunum en þeir löguðust síðan bara þegar á leið og fann þannig séð ekkert fyrir þeim. Eins og ég segi var tíminn ekkert sérstakur, tveim mínútum eða svoleiðis verri en síðast, eða 3:09 klst. meðan fyrstu maraþonhlaupararnir voru um 3:40 klst! Ó mæ lord hugsaði ég nú bara, frekar MIKIÐ lélegt haaaa... Á annars fyrir 3:07 síðan í ágúst.
Er svosem sátt í heildina séð og að hafa klárað. Hefði samt viljað að bæta tímann minn þó það hefði bara verið ein mínúta. Hugsa samt að ég hefði getað bætt hann ef ég hefði ekki labbað þetta mikið í bakaleiðinni og þreyst í fótunum og hefði líka verið minni vindur, "hefði" og "ef", það er alltaf svoleiðis, má samt þakka fyrir að þetta er ekki eins og í fyrra þegar var snjór og slabb og ógeð, er mjög þakklát fyrir það:) En er samt sátt við fyrstu tíu eða ellefu km. Þarf að byggja við það. Kannski var ég líka illa undibúin. Borðaði frekar illa og lítið í gær, var svo löt og hálflúllandi allan daginn eftir næturvaktina og svo svaf ég illa í nótt og þar var svolítið mikið stress í gangi, þó ég hafi ætlað að keppa við sjálfa mig, stressast ég rosalega upp og hugsa hvort ég geti bætt tímann minn og bara allskonar pælingar. Semsagt, það voru bæði kostir og ókostir hjá mér. Er eiginlega farin að hallast að fara hálft í ágúst. Finnst vegalengdin fín og ræð alveg við hana. Bíð kannski aðeins með "draumahlaupið" þó svo hjartað vilji það en heilinn er held ég að hafa vinninginn í bili;o) Þetta var bara mjög gott hlaup til að setja í reynslubankann og reyni að bæta í við hann með tímanum:0)
Fór semsagt stutta æfingu á fimmtudaginn og tók bara hálftímann sem gerir að 5.6 km og svo bættust einhverjir hundrað metrar við, vá big deal! ;o) Var bara asskoti ánægð með hringinn. Komst í fyrsta sinn undir 50 mínútur (vá merkilegt!) og fór semsagt þessa 5.7 á 49:10 mín. sem ég er ansi sátt við. Náði að halda sama tempóinu nokkurn veginn allan tímann og var með ágætis hraða og þurfti varla að labba, bara nokkrum sinnum í nokkrar sekúndur og hélt svo ótrauð áfram.
Svo er það bara hvíld á morgun og vinna á mánudag og þoltest á mánudagskvöldið og af þeim sökum fer ég ekki á æfingu að ráði Péturs og Fríðu Rúnar og hvíli eins og ég get enda er ég að deyja í hnjánum og lærununum núna. Er samt svo megastressuð fyrir þetta að ég muni ekki bæta mig og slíkt, hjááálp!! Ég verð alveg ógeðslega fúl út í sjálfa mig ef mér tekst þetta ekki, í alvörunni og veit varla hvað á gera við mig! Ég sá samt á fyrstu 12 mínútunum í dag að ég gæti þetta svosem ef ég fer ekki rosalega hægt og haldi sama hraðanum. Var komin upp í rúma 1500 metra eftir fyrstu 12 mín. þannig að það verður núna að krossa putta og tær fyrir að þetta takist. Þarf að bæta mig um 150 metra eða eitthvað svoleiðis, fór 1440 metra síðast. Vonum það besta.
KNÚSknúsKNÚS, Moi sjálf
Niðurstaðan var sú að ég KlÁRAÐI hlaupið, jibbí:o)
Skellti mér semsagt í marsþonið. Hitti herra Pétur á fimmtudag og ákváðum að ég tæki þetta sem langa æfingu sem og ég gerði. Það voru nokkrar "leiðinlegar" brekkur á leiðinni sem hann vildi að ég LABBAÐI upp, með áherslu á að labba og auðvitað hlýddi maður því:) Herra foringi var starfsmaður á drykkjastöð út á Nauthól og ætlaði sko að fylgjast með því sem ég gerði og ætlaði að "skamma" mig ef ég færi of hratt eða eitthvað svoleiðis. Fór lítið á fimmtudaginn eða hálftímann og svo lét Pétur mig alveg hvíla í gær.
Tíminn var ekkert alveg til að hrópa húrra fyrir. Hann var um 2-3 mínútum slakari heldur en í ágúst. Það var rosa flott veður með sól en samt mjög kalt og mikið rok. Fyrri hlutinn út á Ægisíðu gekk alveg rosalega vel, miklu betri en ég þorði að vona. Labbaði ekkert fyrir utan brekkurnar og náði líka að halda svipuðu tempói, frá sirka 7:30 til 8:20 mínútna tempói sem er rosalega ótrúlegt miðað við mig, þó þetta sé alls ekkert svo sérstakur hraði. Svo var það snúningspunkturinn á Ægisíðunni og var alveg ógeðslega þyrst þar og svo fór ég tilbaka og þá byrjaði allt að vera eitthvað svo erfitt, vindurinn jókst og það hægðist smám saman á mér, svona á sirka 12. kílómeter. Þá hugsaði ég bara um að klára og klára og aftur klára og þurfti að labba meir og meir en tók samt smá sprett inn á milli. Þegar sirka 2-3 km voru eftir var kominn frekar mikill vindur og ég var komin með mikla þreytuverki í kálfana og iljarnar en þrátt fyrir það tók ég rosalegan endasprett í markið þegar þeir sem voru eftir sem var alveg ágætur slatti, beið í markinu og hvöttu mig brjálað áfram og fékk þá smá rakettu í rassinn. Var bara ansi ánægð með grey leggina mína, makaði hitakremi á þá áður en ég fór af stað. Fann reyndar aðeins fyrir þeim á fyrstu metrunum en þeir löguðust síðan bara þegar á leið og fann þannig séð ekkert fyrir þeim. Eins og ég segi var tíminn ekkert sérstakur, tveim mínútum eða svoleiðis verri en síðast, eða 3:09 klst. meðan fyrstu maraþonhlaupararnir voru um 3:40 klst! Ó mæ lord hugsaði ég nú bara, frekar MIKIÐ lélegt haaaa... Á annars fyrir 3:07 síðan í ágúst.
Er svosem sátt í heildina séð og að hafa klárað. Hefði samt viljað að bæta tímann minn þó það hefði bara verið ein mínúta. Hugsa samt að ég hefði getað bætt hann ef ég hefði ekki labbað þetta mikið í bakaleiðinni og þreyst í fótunum og hefði líka verið minni vindur, "hefði" og "ef", það er alltaf svoleiðis, má samt þakka fyrir að þetta er ekki eins og í fyrra þegar var snjór og slabb og ógeð, er mjög þakklát fyrir það:) En er samt sátt við fyrstu tíu eða ellefu km. Þarf að byggja við það. Kannski var ég líka illa undibúin. Borðaði frekar illa og lítið í gær, var svo löt og hálflúllandi allan daginn eftir næturvaktina og svo svaf ég illa í nótt og þar var svolítið mikið stress í gangi, þó ég hafi ætlað að keppa við sjálfa mig, stressast ég rosalega upp og hugsa hvort ég geti bætt tímann minn og bara allskonar pælingar. Semsagt, það voru bæði kostir og ókostir hjá mér. Er eiginlega farin að hallast að fara hálft í ágúst. Finnst vegalengdin fín og ræð alveg við hana. Bíð kannski aðeins með "draumahlaupið" þó svo hjartað vilji það en heilinn er held ég að hafa vinninginn í bili;o) Þetta var bara mjög gott hlaup til að setja í reynslubankann og reyni að bæta í við hann með tímanum:0)
Fór semsagt stutta æfingu á fimmtudaginn og tók bara hálftímann sem gerir að 5.6 km og svo bættust einhverjir hundrað metrar við, vá big deal! ;o) Var bara asskoti ánægð með hringinn. Komst í fyrsta sinn undir 50 mínútur (vá merkilegt!) og fór semsagt þessa 5.7 á 49:10 mín. sem ég er ansi sátt við. Náði að halda sama tempóinu nokkurn veginn allan tímann og var með ágætis hraða og þurfti varla að labba, bara nokkrum sinnum í nokkrar sekúndur og hélt svo ótrauð áfram.
Svo er það bara hvíld á morgun og vinna á mánudag og þoltest á mánudagskvöldið og af þeim sökum fer ég ekki á æfingu að ráði Péturs og Fríðu Rúnar og hvíli eins og ég get enda er ég að deyja í hnjánum og lærununum núna. Er samt svo megastressuð fyrir þetta að ég muni ekki bæta mig og slíkt, hjááálp!! Ég verð alveg ógeðslega fúl út í sjálfa mig ef mér tekst þetta ekki, í alvörunni og veit varla hvað á gera við mig! Ég sá samt á fyrstu 12 mínútunum í dag að ég gæti þetta svosem ef ég fer ekki rosalega hægt og haldi sama hraðanum. Var komin upp í rúma 1500 metra eftir fyrstu 12 mín. þannig að það verður núna að krossa putta og tær fyrir að þetta takist. Þarf að bæta mig um 150 metra eða eitthvað svoleiðis, fór 1440 metra síðast. Vonum það besta.
KNÚSknúsKNÚS, Moi sjálf
fimmtudagur, mars 27, 2008
Jæja þá..... I think that I´m alive;o)
...komið þið sæl og blessuð (svona að hætti Jóns Ársæls)
Úps, alltof langt síðan ég póstaði einhverju hérna inn svo here we go, held ég;O) Reyna að pára eitthvað bull hérna á næturvaktinni.
Var á morgun/næturvakt á fimmtudaginn síðasta eða Skírdag og hljóp nú mest lítið og fór bara hálftímann eða 5.6 km á sirka 53 mínútum. Mjög gróflega munað hérna hjá eldgömlu konunni;o) Smellti mér í sveitina á laugardaginn og kom heim á mánudaginn. Það var voða ljúft að komast aðeins úr bænum og í sveitina og anda að sér fersku lofti og fá auðvitað góðan mat á páskadag hjá múttu og Fúsa bró:)
Verð að viðurkenna að ég var ansi mikið löt og lá með lappirnar upp í loft og alles. Reyndar á sunnudaginn reyndi ég að sýna smá lit og tók frekar langa æfingu og rúllaði og dúllaði mér inn í Fljótshlíð og tók 15 km. Ætlaði reyndar að fara 20 en sumir klúðruðu því rækilega með því að meiða sig dálítið. Af því að ég er búin að vera frekar slæm í leggjunum ákvað ég að prófa aðvefja báða leggina í teygjusokka og plús hitakrem undir áður en ég lagði af stað og byrjaði að vefja neðst við iljarnar og þar og svo komu náttúrulega hlaupasokkarnir yfir og það var eins og það væri svo "troðið" og mikið í skónum. Þetta voru svona verkir sem byrjuðu eins og þegar maður er að byrja að hlaupa í glænýjum skóm. Það lagaðist öðrum megin smám saman en hinu megin ekki. Það varð bara verra og verra að stíga í fótinn en ég harkaði þangað til ég sá að það voru komnir 7.5 km á Garmgreyinu og sneri þá strax við. Síðustu metrana átti ég mjög erfitt með mig og gat þá varla stigið í fótinn, svo sárt var það, var meira segja næstum farin að gráta:o/Mætti Fúsa bróð á bílnum sínum akkúrat þegar ég kláraði km nr. 15 og þá gat ég ekki meir. Steig ekkert í fótinn allan daginn en þetta er allt gengið tilbaka núna virðist vera. Jesús minn hvað þetta var hryllilega sárt að það hálfa væri nóg, úff. Fór pínu að skokka á mánudeginum svo ég gerði nú eitthvað, þó ég fyndi aðeins til. Fór einhverja litla 5.0 km á sirka 50 mín. Rétt svo lullaðist áfram en gerði allavega eitthvað haaa...
Nú er ég á næturvakt nr. 1 af 2. Fór ekki á Laugaskokksæfingu í dag því ég var á morgun/næturvakt þannig að ég fór bara aðeins út eftir að ég fór af morgunvaktinni. Það er reyndar þannig að ég fór aðeins fyrr heim til að sofa og kom 2 tímum fyrr á næturvaktina því það vantaði svo manneskju vegna veikinda og það náðist ekki að redda neinni en þá kom ungfrú Súperfrú og reddaði deginum, DjÓk! Veit ekki hversu súper maður er (þvílíkt sjálfsálit) en maður reynir að hjálpa aðeins til ef hægt er:o) Út af þessu vinnuveseni, skröltist ég bara sirka 3 km um Laugardalinn svo ég næði að sofna eitthvað pínu en hreyfði mig allavega aðeins.
Svo ætla ég að gera pínu gloríur á laugardaginn og skráði mig í 1/2 maraþon í Marsmaraþon, félags maraþonhlaupara. Þetta er svona fyrsta "keppnis" hlaup ársins hjá mér. Ég get nú ekki sagt að ég sé að keppa við neina, *hósthóstaumingihóst*;) Bara að keppa við sjálfa mig. Er samt megastressuð að það hálfa væri nóg. Er svo hrædd um að setja þvílíka pressu á mig að reyna að bæta Rvk-maraþontímann minn síðan í fyrra og verði ógeðslega fúl út í sjálfa mig ef ég geri það ekki og plús að láta alla bíða eftir mér löngu eftir að þeir eru búnir. 1/2 maraþonið er nefnilega startað 1 og 1/2 tíma eftir heila og þá verð ég svo stressuð því ég yrði aldrei búin fyrr en um rúmlega hálfttvö þar sem hálfa er startað hálfellefu (voðalega er mikið um hálft hér og hálft þar;o) Oh hvað ég óska þess að bæta mig einhvern tímann og það vel og vonandi að ég hangi ekki lengur en í þessa 3.07 sem ég á fyrir í hálfu. Verð að passa mig á stressinu og muna að ég ætla bara að taka þetta sem laaanga og góða æfingu. Svolítið hrædd við 2 "leiðinlegar" brekkur á leiðinni inn eftir, held að það sé skynsamlegast að ég labbi þær heldur en ég sprengi mig alveg og eigi ekkert eftir, veit samt ekki alveg. Man einhver leiðina í hlaupinu, hef aldrei farið í þetta hlaup og man ekki alveg hvernig þessi leið er pottþétt. Það er þá sirka brúin eða rafveitustokkarnir eða hvað sem þetta heitir, Fossvogurinn, Nauthóll og Ægisíðan og tilbaka...? Einhver var að tala um að það væri einhver aukabeygja hjá Nauthól sem þyrfti að fara eða eitthvað svoleiðis, er ekki alveg klár. Svo þarf bara að krossa putta og tær að sumir villistsnillingar fari ekki að týnast þarna einhversstaðar haaa.. Mér finnst ég eigi skilið bikar sem besti ráfuvillarinn eða Lostbikarinn fyrir að týnast;-Þ
Efnafræðin er bara lala... þarf að gefa mér reyndar aðeins betri tíma í hana, skipulagning og púsluspil og alle hele pakken og þá vonandi fer þetta að ganga upp. Eiginlega búin með vonbrigðin með verkefnið um daginn en samt pínu svekkt út í sjálfa mig. Svo er næsta þoltest út af verkefninu á mánudag og fræðslufundur á fimmtudaginn eftir það. Ég verð að bæta mig, það þýðir gjörsamlega ekki annað! Það er bara ekki annað í boði hér á bæ, helst! Plíís að ég bæti mig.
Vá hvað þetta er orðið langt! Jæja, best að hætta þessu bulli og fara að vinna og fara að gera eitthvað af viti. Ætli ég bloggi ekki eitthvað sniðugt á laugardaginn eða sunnudag næst, we´ll see:o)
Knúsiknús, Moi sjálf
Úps, alltof langt síðan ég póstaði einhverju hérna inn svo here we go, held ég;O) Reyna að pára eitthvað bull hérna á næturvaktinni.
Var á morgun/næturvakt á fimmtudaginn síðasta eða Skírdag og hljóp nú mest lítið og fór bara hálftímann eða 5.6 km á sirka 53 mínútum. Mjög gróflega munað hérna hjá eldgömlu konunni;o) Smellti mér í sveitina á laugardaginn og kom heim á mánudaginn. Það var voða ljúft að komast aðeins úr bænum og í sveitina og anda að sér fersku lofti og fá auðvitað góðan mat á páskadag hjá múttu og Fúsa bró:)
Verð að viðurkenna að ég var ansi mikið löt og lá með lappirnar upp í loft og alles. Reyndar á sunnudaginn reyndi ég að sýna smá lit og tók frekar langa æfingu og rúllaði og dúllaði mér inn í Fljótshlíð og tók 15 km. Ætlaði reyndar að fara 20 en sumir klúðruðu því rækilega með því að meiða sig dálítið. Af því að ég er búin að vera frekar slæm í leggjunum ákvað ég að prófa aðvefja báða leggina í teygjusokka og plús hitakrem undir áður en ég lagði af stað og byrjaði að vefja neðst við iljarnar og þar og svo komu náttúrulega hlaupasokkarnir yfir og það var eins og það væri svo "troðið" og mikið í skónum. Þetta voru svona verkir sem byrjuðu eins og þegar maður er að byrja að hlaupa í glænýjum skóm. Það lagaðist öðrum megin smám saman en hinu megin ekki. Það varð bara verra og verra að stíga í fótinn en ég harkaði þangað til ég sá að það voru komnir 7.5 km á Garmgreyinu og sneri þá strax við. Síðustu metrana átti ég mjög erfitt með mig og gat þá varla stigið í fótinn, svo sárt var það, var meira segja næstum farin að gráta:o/Mætti Fúsa bróð á bílnum sínum akkúrat þegar ég kláraði km nr. 15 og þá gat ég ekki meir. Steig ekkert í fótinn allan daginn en þetta er allt gengið tilbaka núna virðist vera. Jesús minn hvað þetta var hryllilega sárt að það hálfa væri nóg, úff. Fór pínu að skokka á mánudeginum svo ég gerði nú eitthvað, þó ég fyndi aðeins til. Fór einhverja litla 5.0 km á sirka 50 mín. Rétt svo lullaðist áfram en gerði allavega eitthvað haaa...
Nú er ég á næturvakt nr. 1 af 2. Fór ekki á Laugaskokksæfingu í dag því ég var á morgun/næturvakt þannig að ég fór bara aðeins út eftir að ég fór af morgunvaktinni. Það er reyndar þannig að ég fór aðeins fyrr heim til að sofa og kom 2 tímum fyrr á næturvaktina því það vantaði svo manneskju vegna veikinda og það náðist ekki að redda neinni en þá kom ungfrú Súperfrú og reddaði deginum, DjÓk! Veit ekki hversu súper maður er (þvílíkt sjálfsálit) en maður reynir að hjálpa aðeins til ef hægt er:o) Út af þessu vinnuveseni, skröltist ég bara sirka 3 km um Laugardalinn svo ég næði að sofna eitthvað pínu en hreyfði mig allavega aðeins.
Svo ætla ég að gera pínu gloríur á laugardaginn og skráði mig í 1/2 maraþon í Marsmaraþon, félags maraþonhlaupara. Þetta er svona fyrsta "keppnis" hlaup ársins hjá mér. Ég get nú ekki sagt að ég sé að keppa við neina, *hósthóstaumingihóst*;) Bara að keppa við sjálfa mig. Er samt megastressuð að það hálfa væri nóg. Er svo hrædd um að setja þvílíka pressu á mig að reyna að bæta Rvk-maraþontímann minn síðan í fyrra og verði ógeðslega fúl út í sjálfa mig ef ég geri það ekki og plús að láta alla bíða eftir mér löngu eftir að þeir eru búnir. 1/2 maraþonið er nefnilega startað 1 og 1/2 tíma eftir heila og þá verð ég svo stressuð því ég yrði aldrei búin fyrr en um rúmlega hálfttvö þar sem hálfa er startað hálfellefu (voðalega er mikið um hálft hér og hálft þar;o) Oh hvað ég óska þess að bæta mig einhvern tímann og það vel og vonandi að ég hangi ekki lengur en í þessa 3.07 sem ég á fyrir í hálfu. Verð að passa mig á stressinu og muna að ég ætla bara að taka þetta sem laaanga og góða æfingu. Svolítið hrædd við 2 "leiðinlegar" brekkur á leiðinni inn eftir, held að það sé skynsamlegast að ég labbi þær heldur en ég sprengi mig alveg og eigi ekkert eftir, veit samt ekki alveg. Man einhver leiðina í hlaupinu, hef aldrei farið í þetta hlaup og man ekki alveg hvernig þessi leið er pottþétt. Það er þá sirka brúin eða rafveitustokkarnir eða hvað sem þetta heitir, Fossvogurinn, Nauthóll og Ægisíðan og tilbaka...? Einhver var að tala um að það væri einhver aukabeygja hjá Nauthól sem þyrfti að fara eða eitthvað svoleiðis, er ekki alveg klár. Svo þarf bara að krossa putta og tær að sumir villistsnillingar fari ekki að týnast þarna einhversstaðar haaa.. Mér finnst ég eigi skilið bikar sem besti ráfuvillarinn eða Lostbikarinn fyrir að týnast;-Þ
Efnafræðin er bara lala... þarf að gefa mér reyndar aðeins betri tíma í hana, skipulagning og púsluspil og alle hele pakken og þá vonandi fer þetta að ganga upp. Eiginlega búin með vonbrigðin með verkefnið um daginn en samt pínu svekkt út í sjálfa mig. Svo er næsta þoltest út af verkefninu á mánudag og fræðslufundur á fimmtudaginn eftir það. Ég verð að bæta mig, það þýðir gjörsamlega ekki annað! Það er bara ekki annað í boði hér á bæ, helst! Plíís að ég bæti mig.
Vá hvað þetta er orðið langt! Jæja, best að hætta þessu bulli og fara að vinna og fara að gera eitthvað af viti. Ætli ég bloggi ekki eitthvað sniðugt á laugardaginn eða sunnudag næst, we´ll see:o)
Knúsiknús, Moi sjálf
miðvikudagur, mars 19, 2008
Miðvikudagur...
Fór á æfingu í dag og tók einhver 10 kvikindi á einhverjum lélegum tíma eins og venjulega eða rétt rúmlega 1.42.00 klst. Grey Garmurinn ákvað að verða batteríslaus á leiðinni þannig að ég sá ekki alveg staðfestan tíma, spennandi, NOT, ekki hjá fattýs!;o) Er örugglega sirka helmingi lengur en allir hinir flottu og bestu Laugaskokkar í öllum heiminum, vildi óska þess að ég gæti nálgast með tásurnar þar sem þeir eru með hælana sína. Það var auðvitað Fossvogurinn að venju á miðvikudögum. Fór reyndar "réttan" hring að þessu sinni, svolítið skrýtið en OK. Svo var ég svolítið löt í lokin að ég stoppaði pínu í Stóragerðinu hjá Ellu minni. Alltaf jafn yndislegt að hitta hana, algjör rúsína:o)
Æi, þetta er búið að vera góður og hundleiðinlegur dagur. Fékk rosa gott lof og hrós frá aðstoðardeildarstjóranum á "Lýtó" í morgun og sagði að ég væri að standa mig mjög vel og gripi hlutina mjög vel og hún var bara mjög ánægð með mig, rosalega sátt við þetta:o)
Var frekar ömó í morgun fyrir svona skipulagsfrík eins og mig, ætlaði að fá mér mína Pillu(na) í morgun eins og ég geri hvern einasta dag sem á að gera og bjúgtöfluna. Fór í veskið og fann töflurnar ekki. Var orðin móðursjúk og henti öllu úr töskunni og fann ekkert. Hélt ég myndi fríka geðveikt út. Skildi ekkert hvað ég skuli hafa gert við þær. Var með þvílíkan móral yfir þessu alla vaktina þar til ég kom heim og fann þær á STÓLNUM, hljóta að hafa dottið úr veskinu. Hélt ég yrði bandkreisý og kyngdi pillunni á metrhraða sem aldrei hefur sést;o) Skipulag dauðans. Svo var ég rosalega þung á mér á æfingunni og beinhimnubólgan er að keppast við að brjóta sér leið í gegn og stríða mér út í eitt. Er að drepast í sköflunungnum, eymingi.. :o/
Til að toppa daginn var ég að klára asnalega leiðinlegu verkefni í efnafræðinni til að halda við tímaramma og það verður bara að viðurkennast að sumir eiga ekki að vera í þessari grein eða a.k.a MOI SJÁLF:o/ Ætla bara að segja að það kom mjög illa út og ætla ekki að segja hvað ég fékk því ég skammast mín hryllilega mikið og varð fyrir miklum vonbrigðum með sjálfa mig, arg! Er ekki nóg að vera "fattý", að maður þarf líka að vera efnafræði eða eitthvað meira stupid. Ætla að hitta Helgu Eyju mína eftir helgina og hún ætlar að reyna að hjálpa mér í þessu, greyið stelpan að sitja uppi með mig. Vonandi missirðu ekki þolinmæðina á mér sæta:o) Verð að ná þessum and**** sama hvað, ég verð bara hvernig sem ég fer að því. Plíííííss! Er farin að örvænta pínu:o/
Svo er það fyrsta næturvaktin á nýju deildinni á morgun, Verð morgun- og næturvakt. Ætla líklegast ekki að hlaupa út af næturvaktinni, verð að ná að sofna aðeins. Sef svo illa á kvöldin fyrir vaktirnar að það hálfa væri meira en nóg. Ætla að reyna fara hálftímann á morgun eftir að ég kem af morgunvaktinni sem er um 14:00 - 15:00. Er að fara í sveitina á laugardaginn og kem aftur á mánudaginn einhvern tímann. Ætla að stefna svo að því að taka langa æfngu í sveitinni, ætla samt ekkert að ákveða það neitt fyrr en þá:o) Ætli ég bloggi ekki næst á miðvikudaginn góða pípól sem nennið að lesa svona skrýtna of væmna síðu;o)
Góða og mjög góða helgi góða fólk og hafið það rosalega gott, megið alveg kvitta fyrir komuna, er svo forvitin:o)
KNÚSiknúsKNÚSiknús, Moi sjálf
Æi, þetta er búið að vera góður og hundleiðinlegur dagur. Fékk rosa gott lof og hrós frá aðstoðardeildarstjóranum á "Lýtó" í morgun og sagði að ég væri að standa mig mjög vel og gripi hlutina mjög vel og hún var bara mjög ánægð með mig, rosalega sátt við þetta:o)
Var frekar ömó í morgun fyrir svona skipulagsfrík eins og mig, ætlaði að fá mér mína Pillu(na) í morgun eins og ég geri hvern einasta dag sem á að gera og bjúgtöfluna. Fór í veskið og fann töflurnar ekki. Var orðin móðursjúk og henti öllu úr töskunni og fann ekkert. Hélt ég myndi fríka geðveikt út. Skildi ekkert hvað ég skuli hafa gert við þær. Var með þvílíkan móral yfir þessu alla vaktina þar til ég kom heim og fann þær á STÓLNUM, hljóta að hafa dottið úr veskinu. Hélt ég yrði bandkreisý og kyngdi pillunni á metrhraða sem aldrei hefur sést;o) Skipulag dauðans. Svo var ég rosalega þung á mér á æfingunni og beinhimnubólgan er að keppast við að brjóta sér leið í gegn og stríða mér út í eitt. Er að drepast í sköflunungnum, eymingi.. :o/
Til að toppa daginn var ég að klára asnalega leiðinlegu verkefni í efnafræðinni til að halda við tímaramma og það verður bara að viðurkennast að sumir eiga ekki að vera í þessari grein eða a.k.a MOI SJÁLF:o/ Ætla bara að segja að það kom mjög illa út og ætla ekki að segja hvað ég fékk því ég skammast mín hryllilega mikið og varð fyrir miklum vonbrigðum með sjálfa mig, arg! Er ekki nóg að vera "fattý", að maður þarf líka að vera efnafræði eða eitthvað meira stupid. Ætla að hitta Helgu Eyju mína eftir helgina og hún ætlar að reyna að hjálpa mér í þessu, greyið stelpan að sitja uppi með mig. Vonandi missirðu ekki þolinmæðina á mér sæta:o) Verð að ná þessum and**** sama hvað, ég verð bara hvernig sem ég fer að því. Plíííííss! Er farin að örvænta pínu:o/
Svo er það fyrsta næturvaktin á nýju deildinni á morgun, Verð morgun- og næturvakt. Ætla líklegast ekki að hlaupa út af næturvaktinni, verð að ná að sofna aðeins. Sef svo illa á kvöldin fyrir vaktirnar að það hálfa væri meira en nóg. Ætla að reyna fara hálftímann á morgun eftir að ég kem af morgunvaktinni sem er um 14:00 - 15:00. Er að fara í sveitina á laugardaginn og kem aftur á mánudaginn einhvern tímann. Ætla að stefna svo að því að taka langa æfngu í sveitinni, ætla samt ekkert að ákveða það neitt fyrr en þá:o) Ætli ég bloggi ekki næst á miðvikudaginn góða pípól sem nennið að lesa svona skrýtna of væmna síðu;o)
Góða og mjög góða helgi góða fólk og hafið það rosalega gott, megið alveg kvitta fyrir komuna, er svo forvitin:o)
KNÚSiknúsKNÚSiknús, Moi sjálf
P.s. GLEÐILEGA PÁSKA GÓÐA FÓLK OG HAFIÐ ÞAÐ GOTT!!:O)
mánudagur, mars 17, 2008
Brekkusprettir, ÚFFPÚFF...
Það var VEL tekið á í því dag og það er sko engin lygi, ó mæ lord!
Blessaði Brúnavegur var tekinn og hann var bara hrikalega erfiður. Tók 4 stk og 4. hringurinn var voðalega, voðalega erfiður, svooooo þreytt eitthvað, ekki hægt að segja annað, úff. Held ég hafi þá alls átt 1 og 1/2 góðan hring, því á fyrstu tveim kílómetrunum var ég að deyja í sköflungunum að það hálfa væri nóg og það þýðir bara að elsku yndislega beinhimnubólgan mín var að láta á sér kræla eftir mjög gott hlé þótt ég segi sjálf frá, reyndar búin að vera löt að bera á aumingjans sköflungana í vetur en þeir virtust vera í góðu skapi við mig:o/ Núna í þessum töluðu orðum er ég að drepast í fótunum, held að það sé líka þreytuverkir, alveg hryllilega vont, arg aumingi! Reyni að bera eitthvað á fæturna áður en ég fer að sofa.
Allavega svo ég haldi ekki áfram að bulla og klári æfinguna, fór ég semsagt þessa 4 Brúnavegshringi og svo til að komast í allavega 10 km fór ég upp Laugarásinn á Langholtsveg og þaðan í Álfheima og aftur niður í Laugar sem gerði alls að 11.6 km á 1.54.54 klst.. *hóstHÓST* Ekkert sérstaklega góður tími eins og venjulega en virtist vera að skána þó þegar ég bar 10 km tímana undanfarið saman og 10.6 km tímann um daginn og þá var það pínu skárra. Þarf að komast í þessa tíma sem ég var síðasta sumar og helst miklu, miklu betur! Koma svo, plííísss!!
Svo er það bara vinna og vinna og vinna og pínuponsu páskafrí. Er að vinna núna 6 vaktir í röð og svo svefndagur á laugardag og frí fram á þriðjudag, sweet! Sérstaklega í ljósi þess að þetta er í raun vinnuhelgin mín en raskast semsagt út af páskunum:o) Tvær vikur síðan ég byrjaði að vinna, ótrúlega fljótt að líða, skil ekki hvað tíminn líður, það er alveg að koma apríl!! En ég er rosalega sátt þarna og held að þetta sé allt að síast inn, kemur allt með kalda vatninu:)
KNÚSIknús, Moi sjálf
P.s. er einhver efnafræðingur á háu stigi til að taka suma í aukatíma, án liggur við gríns... Það er svolítið tricky að vera í 100% vinnu og fjarnámi um leið, kannski ekki alveg nógu gáfulegt haaa.. ;o) Borga með mjög, mjög miklu þakklátu knúsi og gígantísku þakklæti*** :o)
Blessaði Brúnavegur var tekinn og hann var bara hrikalega erfiður. Tók 4 stk og 4. hringurinn var voðalega, voðalega erfiður, svooooo þreytt eitthvað, ekki hægt að segja annað, úff. Held ég hafi þá alls átt 1 og 1/2 góðan hring, því á fyrstu tveim kílómetrunum var ég að deyja í sköflungunum að það hálfa væri nóg og það þýðir bara að elsku yndislega beinhimnubólgan mín var að láta á sér kræla eftir mjög gott hlé þótt ég segi sjálf frá, reyndar búin að vera löt að bera á aumingjans sköflungana í vetur en þeir virtust vera í góðu skapi við mig:o/ Núna í þessum töluðu orðum er ég að drepast í fótunum, held að það sé líka þreytuverkir, alveg hryllilega vont, arg aumingi! Reyni að bera eitthvað á fæturna áður en ég fer að sofa.
Allavega svo ég haldi ekki áfram að bulla og klári æfinguna, fór ég semsagt þessa 4 Brúnavegshringi og svo til að komast í allavega 10 km fór ég upp Laugarásinn á Langholtsveg og þaðan í Álfheima og aftur niður í Laugar sem gerði alls að 11.6 km á 1.54.54 klst.. *hóstHÓST* Ekkert sérstaklega góður tími eins og venjulega en virtist vera að skána þó þegar ég bar 10 km tímana undanfarið saman og 10.6 km tímann um daginn og þá var það pínu skárra. Þarf að komast í þessa tíma sem ég var síðasta sumar og helst miklu, miklu betur! Koma svo, plííísss!!
Svo er það bara vinna og vinna og vinna og pínuponsu páskafrí. Er að vinna núna 6 vaktir í röð og svo svefndagur á laugardag og frí fram á þriðjudag, sweet! Sérstaklega í ljósi þess að þetta er í raun vinnuhelgin mín en raskast semsagt út af páskunum:o) Tvær vikur síðan ég byrjaði að vinna, ótrúlega fljótt að líða, skil ekki hvað tíminn líður, það er alveg að koma apríl!! En ég er rosalega sátt þarna og held að þetta sé allt að síast inn, kemur allt með kalda vatninu:)
KNÚSIknús, Moi sjálf
P.s. er einhver efnafræðingur á háu stigi til að taka suma í aukatíma, án liggur við gríns... Það er svolítið tricky að vera í 100% vinnu og fjarnámi um leið, kannski ekki alveg nógu gáfulegt haaa.. ;o) Borga með mjög, mjög miklu þakklátu knúsi og gígantísku þakklæti*** :o)
föstudagur, mars 14, 2008
Föstudagur
Ji hvað maður er latur að skrifa þessa vikuna eitthvað að það hálfa væri nóg. Búið að vera svo brjálað að gera í vinnunni, hlaupaæfingar eftir það og nánast varla heima á kvöldin, alveg búin á því. Þetta er bara busy vika sem er að enda:o)
Fór á æfinguna á miðvikudaginn og það var auðvitað Fossvogurinn að vanda og að sjálfsögðu öfugur. Gekk bara vel þótt tíminn hafi verið mjög lélegur, bara sirka 1.41.20 klst. eða eitthvað svoleiðis, nenni ekki að ná í Garmgreyið, leti dauðans, úps! Var í rauninni að dúlla mér en tók mjög vel á brekkurnar. Fékk reyndar að kenna á því á brekkunni niður meðfram Borgarspítalanum. Var á þvílíkri siglingu niður brekkuna þegar ég lendi illa með ökklann á pínuponsu hálkublett og það þurfti ekki mikið til. Er búin að vera frekar slæm í síðan. Búin að vera með ökklann vafðan í teygjubindi og það hefur dempað aðeins óþægindi sem koma af og til.
Svo mætti ég á fimmtudag og það var ekki vel mætt, vorum bara fimm og herra foringi mætti ekki þannig að ég ákvað bara að fara niður í bæ og breyta til, langt síðan ég hef farið þá átt. Komst að því í hausnum á mér að það var auðvitað Poweradehlaup um kvöldið þannig að auðvitað mættu fáir! Fékk alveg æðislegt veður og þvílík sól. Hvessti reyndar síðan þegar leið á æfinguna. Fór bara hingað og þangað og endaði samt "bara" í 10.6 km, nenni ekki að skrifa allar göturnar en reyndi að útbúa leiðina á korti hérna fyrir neðan, ógeðslega flott skiluru!;o) Fannst ég hafa farið rosa langt en samt "bara" 10.6 km. Lélegur tími eða 1.46.43 klst. Fékk alveg ógeðslega í magann á 3. kílómeter að ég hélt að ég ætti ekki mikið eftir, er ekki að grínast. Mér til mikillar heppni náði ég að komast alla leið að Olís á Granda og fékk að fara á klóið. Þetta er hræðilegt ástand, mæli sko ekki með hlaupum í því ástandi. Ógeðslega óþægilegt þegar maður er lengst út í "rassgati", ekki með neinn síma, ekki neitt. Leið sko MIKLU betur á eftir, þvílíkt óþægilegt, kom bara allt í einu. Ætli þetta hafi verið "too much information" hehe... en hey! Einhver verður að koma með virkilega "góðar" ráðleggingar eins og í vetur að hlaupa ekki í pissuspreng í hálkuveseni:O)
Fór á æfinguna á miðvikudaginn og það var auðvitað Fossvogurinn að vanda og að sjálfsögðu öfugur. Gekk bara vel þótt tíminn hafi verið mjög lélegur, bara sirka 1.41.20 klst. eða eitthvað svoleiðis, nenni ekki að ná í Garmgreyið, leti dauðans, úps! Var í rauninni að dúlla mér en tók mjög vel á brekkurnar. Fékk reyndar að kenna á því á brekkunni niður meðfram Borgarspítalanum. Var á þvílíkri siglingu niður brekkuna þegar ég lendi illa með ökklann á pínuponsu hálkublett og það þurfti ekki mikið til. Er búin að vera frekar slæm í síðan. Búin að vera með ökklann vafðan í teygjubindi og það hefur dempað aðeins óþægindi sem koma af og til.
Svo mætti ég á fimmtudag og það var ekki vel mætt, vorum bara fimm og herra foringi mætti ekki þannig að ég ákvað bara að fara niður í bæ og breyta til, langt síðan ég hef farið þá átt. Komst að því í hausnum á mér að það var auðvitað Poweradehlaup um kvöldið þannig að auðvitað mættu fáir! Fékk alveg æðislegt veður og þvílík sól. Hvessti reyndar síðan þegar leið á æfinguna. Fór bara hingað og þangað og endaði samt "bara" í 10.6 km, nenni ekki að skrifa allar göturnar en reyndi að útbúa leiðina á korti hérna fyrir neðan, ógeðslega flott skiluru!;o) Fannst ég hafa farið rosa langt en samt "bara" 10.6 km. Lélegur tími eða 1.46.43 klst. Fékk alveg ógeðslega í magann á 3. kílómeter að ég hélt að ég ætti ekki mikið eftir, er ekki að grínast. Mér til mikillar heppni náði ég að komast alla leið að Olís á Granda og fékk að fara á klóið. Þetta er hræðilegt ástand, mæli sko ekki með hlaupum í því ástandi. Ógeðslega óþægilegt þegar maður er lengst út í "rassgati", ekki með neinn síma, ekki neitt. Leið sko MIKLU betur á eftir, þvílíkt óþægilegt, kom bara allt í einu. Ætli þetta hafi verið "too much information" hehe... en hey! Einhver verður að koma með virkilega "góðar" ráðleggingar eins og í vetur að hlaupa ekki í pissuspreng í hálkuveseni:O)
Ekki haft nógu mikinn tíma til að læra í efnafræðinni en ég vona að þetta fari að koma, plííís! Er í efnahvörfum eða einhverju svoleiðis skemmtilegu núna. Ætla að reyna að hella mér í þetta þessa helgina meðan ég er í helgarfríi:o)
Fríða Rún (þvílíkur megahlaupari, er ein sem tengist þessu verkefni, aðeins að byrja að koma með pínupínu upplýsingar hvað ég er að fara að gera, þetta er reyndar bara fyrir mig. Ef ég skrifa kannski allt strax upp, gæti verið að ég framkvæmi það ekki, smá hjátrú. Nema einhver vill skora á mig til að skrifa það hérna, þá er aldrei að vita;o) hafði pínu áhyggjur af þessu aukahljóði í hjartanu sem doksinn fann í læknisskoðuninni á mánudag. Ætla og bíða og hvað doksinn segir næst þegar ég hitti hann. Finnst þetta dálítið skrýtið en ætla samt ekki að panikka yfir þessu. Er að muna núna að ég "laug" pínu í skoðunni á mánudag þegar hann spurði hvernig gengi í hlaupunum og hvort ég væri alveg meiðslalaus og svoleiðis, maður er náttúrulega of þungur og allt það. Ég sagði að ég væri bara mjög fínt, gleymdi að nefna beinhimnubólguna sem kemur stundum og stundum og hlauparahnéð fræga frá því í haust. Ætli ég nefni það ekki bara seinna.
Fór ekki í Boggupuðið í dag, ætlaði að fara en þorði ekki alveg út af ökklanum og svo var ég beðin að vera aðeins lengur í vinnunni. Það eru þvílík veikindi búin að vera í vinnunni og aðallega hjá hjúkkunum og búið að vera gjörsamlega brjálað að gera, en allir hjálpast að og þetta hefur gengið ótrúlega vel.
Er næstum búin að vinna í tvær vikur á "lýtó" og mér bara líkar bara mjög vel. Búið að taka vel á móti mér. Er allt að koma held ég, en það er ýmislegt sem ég á eftir ólært og ég vona að það eigi eftir að koma.
Jæja, best að fara að gera eitthvað af viti áður en ég nenni ekki neinu;o)
KNÚS, Moi sjálf
þriðjudagur, mars 11, 2008
Vá, bara NÓG að gera..
Það er sko búið að vera að nóg að gera hjá manni síðustu daga.
Tók æfingu á fimmtudaginn áður en ég fór til tannsa og fór að Árbæjarstíflunni og tók einhverja 12 km með aukakrók. Man ekki alveg tímann, bara sirka 2.10.10 klst. Reyndar mjög, mjög lélegt en kláraði þó það sem ég átti að gera, var ekkert í geðveiku stuði einhvern veginn, kemur það ekki fyrir alla? Eftir hlaupið fór ég til tannsa og þurfti að blæða út 15.000 kalli fyrir því, ÁI! En eina sem er "gott" við það er að hann er ÆÐISLEGUR tannlæknir, hann má sko eiga það að geta ráðið við fóbíumanneskju dauðans:) Hann dró úr mér endajaxl og lagaði eina skemmd. Gekk ótrúlega fljótt og vel enda fékk ég 3 deyfisprautur, fann fyrir einhverjum þrýsting eins og hann sagði! Fór ekki að finna mikið til fyrr en deyfingin fór úr og þá var það asskoti vont og blæddi talsvert lengi og þá var það ekki annað en að bryðja íbúfen um kvöldið. Svo var það vinna alla helgina og það gekk bara súperfínt með súperfínu fólki. Held að ég sé alveg að komast inn í hlutina, þarf að rata aðeins betur um spítalann og svoleiðis en þetta gengur bara þokkalega vel allt saman þótt ég segi sjálf frá:o)
Svo var ég bara varla heima í gær. Fór út í gærmorgun að hlaupa út af því ég komst ekki á hlaupaæfingu síðdegis. Það var nefnilega læknisskoðun út af þessu verkefni sem ég er að fara að taka þátt í, þannig að ég komst ekki á æfinguna. Fór Brúnaveginn og tók 4 stk og svo eitthvað dúllerí niður í dal, þannig að þetta endaði samtals 11 km sem er bara allt í lagi. Tíminn var sirka 1.50.00 klst. Vantað elsku grey Garminn minn bæði á fimmtudag og í dag út af því að hann var bara dáinn úr hleðsluleysi auminginn og sumir svaka latir, úps! Þetta var allavega skömminni skárra en á fimmtudaginn. Það var ekkert smá flott veður og sól í dag, svona á það að vera:o)
Fór seinnipartinn í svona læknisskoðun fyrir þetta verkefni sem ég er að fara að taka þátt í sem flestir vita hvað er. Er alltaf hryllilega stressuð þegar ég fer til læknis, það er alveg ótrúlegt, verð alltaf þvílíkt tachycard að það hálfa væri stundum nóg, var örugglega komin yfir 110 í púls eða eitthvað! Það kom allt svona þokkalega vel út, blóðþrýstingurinn var fínn, 120/75 sem er bara úbergott:) Það sem hann setti út á, var að hann fann aukahljóð í hjartanu. Hann sagði að það væri frekar algengt að ungar konur væru með þetta en ég þyrfti ekki að hafa mjög miklar áhyggjur af þessu en hann ætlar líklegast að senda mig i hjartaómun bráðlega til að tékka á þessu til öryggis.
Svo fór ég heim og svo aftur út þvi ég skrapp á Selfoss með Laugu minni og hittum nokkrar vinkonur og fengum okkur að borða og tjatta aðeins. Ekki búin að hitta þær í þónokkuð langan tíma og gott að sjá gellurnar aðeins:o) Svo brunuðum við aftur í bæinn í frekar leiðinlegu færi á heiðinni sem jafnaði sig síðar þegar við nálguðumst bæinn. Var heima í sirka 10 mínútur og fór síðan í hálfellefubíó með Bergdísi og sjá myndina 27 Dresses sem er algjört æði, þetta eru svona myndir sem ég fíla í botn, þetta er eitthvað svo ég, svona væmnar rómantískar gamanmyndir, I looove it! Þannig að það er bara búið að nóg að gera eins og þið sjáið, er þreytt að skrifa þetta allt saman:o)
Svo er bara vinna í kvöld til kl. 19:00 (hef aldrei unnið svona lítið á eini vakt;o), svo bruna ég út í Breiðholt á deildarfund í vinnunni, sé vonandi þau andlit sem ég á eftir að kynnast:o) Hlaupó á morgun þar sem það er Fossvogurinn baby;-)
MILLJÓNtrilljónSILLJÓN kNúS, Moi sjálf
Tók æfingu á fimmtudaginn áður en ég fór til tannsa og fór að Árbæjarstíflunni og tók einhverja 12 km með aukakrók. Man ekki alveg tímann, bara sirka 2.10.10 klst. Reyndar mjög, mjög lélegt en kláraði þó það sem ég átti að gera, var ekkert í geðveiku stuði einhvern veginn, kemur það ekki fyrir alla? Eftir hlaupið fór ég til tannsa og þurfti að blæða út 15.000 kalli fyrir því, ÁI! En eina sem er "gott" við það er að hann er ÆÐISLEGUR tannlæknir, hann má sko eiga það að geta ráðið við fóbíumanneskju dauðans:) Hann dró úr mér endajaxl og lagaði eina skemmd. Gekk ótrúlega fljótt og vel enda fékk ég 3 deyfisprautur, fann fyrir einhverjum þrýsting eins og hann sagði! Fór ekki að finna mikið til fyrr en deyfingin fór úr og þá var það asskoti vont og blæddi talsvert lengi og þá var það ekki annað en að bryðja íbúfen um kvöldið. Svo var það vinna alla helgina og það gekk bara súperfínt með súperfínu fólki. Held að ég sé alveg að komast inn í hlutina, þarf að rata aðeins betur um spítalann og svoleiðis en þetta gengur bara þokkalega vel allt saman þótt ég segi sjálf frá:o)
Svo var ég bara varla heima í gær. Fór út í gærmorgun að hlaupa út af því ég komst ekki á hlaupaæfingu síðdegis. Það var nefnilega læknisskoðun út af þessu verkefni sem ég er að fara að taka þátt í, þannig að ég komst ekki á æfinguna. Fór Brúnaveginn og tók 4 stk og svo eitthvað dúllerí niður í dal, þannig að þetta endaði samtals 11 km sem er bara allt í lagi. Tíminn var sirka 1.50.00 klst. Vantað elsku grey Garminn minn bæði á fimmtudag og í dag út af því að hann var bara dáinn úr hleðsluleysi auminginn og sumir svaka latir, úps! Þetta var allavega skömminni skárra en á fimmtudaginn. Það var ekkert smá flott veður og sól í dag, svona á það að vera:o)
Fór seinnipartinn í svona læknisskoðun fyrir þetta verkefni sem ég er að fara að taka þátt í sem flestir vita hvað er. Er alltaf hryllilega stressuð þegar ég fer til læknis, það er alveg ótrúlegt, verð alltaf þvílíkt tachycard að það hálfa væri stundum nóg, var örugglega komin yfir 110 í púls eða eitthvað! Það kom allt svona þokkalega vel út, blóðþrýstingurinn var fínn, 120/75 sem er bara úbergott:) Það sem hann setti út á, var að hann fann aukahljóð í hjartanu. Hann sagði að það væri frekar algengt að ungar konur væru með þetta en ég þyrfti ekki að hafa mjög miklar áhyggjur af þessu en hann ætlar líklegast að senda mig i hjartaómun bráðlega til að tékka á þessu til öryggis.
Svo fór ég heim og svo aftur út þvi ég skrapp á Selfoss með Laugu minni og hittum nokkrar vinkonur og fengum okkur að borða og tjatta aðeins. Ekki búin að hitta þær í þónokkuð langan tíma og gott að sjá gellurnar aðeins:o) Svo brunuðum við aftur í bæinn í frekar leiðinlegu færi á heiðinni sem jafnaði sig síðar þegar við nálguðumst bæinn. Var heima í sirka 10 mínútur og fór síðan í hálfellefubíó með Bergdísi og sjá myndina 27 Dresses sem er algjört æði, þetta eru svona myndir sem ég fíla í botn, þetta er eitthvað svo ég, svona væmnar rómantískar gamanmyndir, I looove it! Þannig að það er bara búið að nóg að gera eins og þið sjáið, er þreytt að skrifa þetta allt saman:o)
Svo er bara vinna í kvöld til kl. 19:00 (hef aldrei unnið svona lítið á eini vakt;o), svo bruna ég út í Breiðholt á deildarfund í vinnunni, sé vonandi þau andlit sem ég á eftir að kynnast:o) Hlaupó á morgun þar sem það er Fossvogurinn baby;-)
MILLJÓNtrilljónSILLJÓN kNúS, Moi sjálf
P.s. megið alveg kvitta sæta fólkið "mitt":o)
miðvikudagur, mars 05, 2008
Vorið að koma....? PLÍÍÍÍS...
Skrapp á æfingu í dag í rosalega flottu veðri og sólskini og AUÐU færi, mjög lovlý. Munurinn að byrja æfinguna í björtu og ENDA í björtu, þvílíkur munur að það er ekki hægt að lýsa því á nokkurn hátt. Ætli vorið ætli að fara að láta sjá sig, I hooope so, smá bjartsýnis- og Pollýönnukast:o)
Það var Fossvogur á matseðlinum í dag að venju po vednesdey og tók einhver 10 kvikindi. Fór að sjálfsögðu "hommann" Herra foringi var enn að sparka í rassinn á mér og leggja mér lífsreglurnar með að ég ætti að spretta eins og brjálæðingur allar brekkur sem ég færi og lengja skrefin og mín ákvað að taka hann á orðinu fyrst færið var orðið svona hrikalega gott. Eins og brekkan niður Háleitisbrautina og alla leið niður meðfram vinnunni minni (rosalega er maður góður með sig eftir heila 3 daga í nýju vinnunni;o) að Fossvogsvegi neðst. Það er langt síðan ég hef tekið svona geðveikt á. Gekk bara vel en var dálítið þreytt og þyrfti að pústa mig inn á milli, astmadrasl. Annars var ég bara nokkuð sátt við sjálfa mig eftir æfinguna sem er í fyrsta sinn í laaangan tíma. Kannski af því að snjórinn er farinn.... ....í bili;) Tíminn var ekkert sérstakur svosem, 1.35.20 klst. Dúllaði mér bara en tók brjálæðislega spretti inn á milli þannig að ég fékk að svitna talsvert:o)
Kláraði 3. vaktina á "lýtó" í dag og ég held barasta að ég sé að fíla mig mjög vel þar. Fullt spennandi að sjá og kynnast. Starfsfólkið mjög indælt og vill fyrir mann allt gera. Þó það séu fáir sjúklingar, allavega miðað við "hjartó", þá er sko alveg nóg að gera en það er bara krefjandi og skemmtileg áskorun. Ég var hrikalega stolt af mér í morgun að rata á bílastæðin fyrir aftan sem starfsfólkið leggur venjulega (en ekki fyrir framan aðalinnganginn og þar), rata í þvottahúsið og finna skápinn minn og rata þaðan úr kjallarnum á deildina mína sem er dálítið labb en hefur maður ekki gott af því, bara að skipuleggja sig. Allavega, ég þessi ratvilltasta manneskja í öllum heiminum afrekaði þetta í morgun í fyrstu tilraun (auðvitað búið að rölta einu sinni um þarna áður), JIBBÍSJIBBÍ, klappiklapp fyrir mér (þetta var kannski einum of montið;o)
Er einhver efnafræðingur á svæðinu? Hjjjááálllp (SMÁ neyðarkall hér!) Er í 3. lotunni núna og ég skil bara ekkert upp né niður í þessu. Samloðun efna og efnatengi eitthvað. 3. lotan að klárast á morgun og ég hef ekki komist vel í þetta efni, arg. Ætla að senda kennaranum e-mail í kvöld eða á morgun. Ætlaði að vera löngu búin að því en það er bara búið að vera svo brjálað að gera að það hefur varla gefist neinn tími til að gera neitt. Þarf að komast í stuð í þessu. Einhvern veginn held ég að litli heilinn í mér rúmi bara ekki neina efnafræði, í alvöru talað. Það er sama hvað ég les efnið yfir, það bara lekur bara í burtu og næst þegar ég les efnið yfir er eins og ég hafi aldrei lesið efnið áður, frekar asnalegt.
Svo ætti að vera æfing á morgun en sumir þurfa að fara að láta að draga úr sér endajaxl og laga skemmd þannig að það er víst ekki sniðugt að fara að hlaupa þannig að ég ætla út að hlaupa áður en ég á að mæta í tímann hjá tannsa og býst við að ég fari að Árbæjarstíflu og tilbaka. Svo er bara vinna um helgina. Wish me luck hjá tannsa:) Hann sagði að þetta yrði "lítið" mál og glottaði þegar ég fór frá honum síðast, svona miðað við tannviðgerðir dauðans fyrir nokkrum árum.
Knúsedíknús, Moi sjálf
Það var Fossvogur á matseðlinum í dag að venju po vednesdey og tók einhver 10 kvikindi. Fór að sjálfsögðu "hommann" Herra foringi var enn að sparka í rassinn á mér og leggja mér lífsreglurnar með að ég ætti að spretta eins og brjálæðingur allar brekkur sem ég færi og lengja skrefin og mín ákvað að taka hann á orðinu fyrst færið var orðið svona hrikalega gott. Eins og brekkan niður Háleitisbrautina og alla leið niður meðfram vinnunni minni (rosalega er maður góður með sig eftir heila 3 daga í nýju vinnunni;o) að Fossvogsvegi neðst. Það er langt síðan ég hef tekið svona geðveikt á. Gekk bara vel en var dálítið þreytt og þyrfti að pústa mig inn á milli, astmadrasl. Annars var ég bara nokkuð sátt við sjálfa mig eftir æfinguna sem er í fyrsta sinn í laaangan tíma. Kannski af því að snjórinn er farinn.... ....í bili;) Tíminn var ekkert sérstakur svosem, 1.35.20 klst. Dúllaði mér bara en tók brjálæðislega spretti inn á milli þannig að ég fékk að svitna talsvert:o)
Kláraði 3. vaktina á "lýtó" í dag og ég held barasta að ég sé að fíla mig mjög vel þar. Fullt spennandi að sjá og kynnast. Starfsfólkið mjög indælt og vill fyrir mann allt gera. Þó það séu fáir sjúklingar, allavega miðað við "hjartó", þá er sko alveg nóg að gera en það er bara krefjandi og skemmtileg áskorun. Ég var hrikalega stolt af mér í morgun að rata á bílastæðin fyrir aftan sem starfsfólkið leggur venjulega (en ekki fyrir framan aðalinnganginn og þar), rata í þvottahúsið og finna skápinn minn og rata þaðan úr kjallarnum á deildina mína sem er dálítið labb en hefur maður ekki gott af því, bara að skipuleggja sig. Allavega, ég þessi ratvilltasta manneskja í öllum heiminum afrekaði þetta í morgun í fyrstu tilraun (auðvitað búið að rölta einu sinni um þarna áður), JIBBÍSJIBBÍ, klappiklapp fyrir mér (þetta var kannski einum of montið;o)
Er einhver efnafræðingur á svæðinu? Hjjjááálllp (SMÁ neyðarkall hér!) Er í 3. lotunni núna og ég skil bara ekkert upp né niður í þessu. Samloðun efna og efnatengi eitthvað. 3. lotan að klárast á morgun og ég hef ekki komist vel í þetta efni, arg. Ætla að senda kennaranum e-mail í kvöld eða á morgun. Ætlaði að vera löngu búin að því en það er bara búið að vera svo brjálað að gera að það hefur varla gefist neinn tími til að gera neitt. Þarf að komast í stuð í þessu. Einhvern veginn held ég að litli heilinn í mér rúmi bara ekki neina efnafræði, í alvöru talað. Það er sama hvað ég les efnið yfir, það bara lekur bara í burtu og næst þegar ég les efnið yfir er eins og ég hafi aldrei lesið efnið áður, frekar asnalegt.
Svo ætti að vera æfing á morgun en sumir þurfa að fara að láta að draga úr sér endajaxl og laga skemmd þannig að það er víst ekki sniðugt að fara að hlaupa þannig að ég ætla út að hlaupa áður en ég á að mæta í tímann hjá tannsa og býst við að ég fari að Árbæjarstíflu og tilbaka. Svo er bara vinna um helgina. Wish me luck hjá tannsa:) Hann sagði að þetta yrði "lítið" mál og glottaði þegar ég fór frá honum síðast, svona miðað við tannviðgerðir dauðans fyrir nokkrum árum.
Knúsedíknús, Moi sjálf
mánudagur, mars 03, 2008
Ný vinna á nýjum stað:)
Bloggleti og aftur bloggleti og enn meiri bloggleti, lalalala... hvað er í gangi hjá sumum haaa... Best að bæta aðeins úr þessu núna:)
Það gekk ekki nógu vel í æfingum í síðustu viku, bara algjörlega, þokkalega aumingjalegt. Var bara ekki orðin nógu góð og sló niður eftir æfinguna á miðvikudeginum og fékk pínu hitatopp með hóstanum. Bara hallærislegt og ömurlegt. Má ekki við þessu bulli ef ákveðin markmið eiga að takast sem ég er voða hrædd um að verða ekki, þá er það næsta markmið fyrir neðan eða plan B ef hitt tekst ekki.
Fór á æfingu loksins aftur í dag eftir "smá" pásu og finnst ég vera orðin fín og varla neitt slímdrasl í lungunum, jibbí. Eins og ég segi þarf ég að fara taka eins og brjálæðingur á, fékk góðar "skammir" og fyrirlestur hjá herra foringja og það var allt hverju orði sannara hjá honum. Nú yrði ég að fara að gera miklu, miklu meira og komast í gang, því það væri svo stutt í þetta blessaða markmið (það vita það örugglega næstum flestir en ég þori ekki alveg að skrifa það hérna, ekki alveg strax;o) Það má segja að ég hafi fengið duglegt spark í rassinn frá herra foringja, tók það mjög til mín, þannig að maður verður að fara að sanna sig og ekkert minna en það.
Það voru "yndislegir" brekkusprettir í dag þ.e. Brúnavegurinn blessaði eða þannig. Ég bara sökka einhvern veginn alltaf í brekkum. Hef algjörlega ekkert þol í það, er orðin eins og másandi og blásandi hundur á grafarbakkanum liggur við. Verð að fara að æfa mig í því, ætli það sé ekki best að prófa að fara á brettið í miklum halla og sjá hvað gerist. Fannst þetta taka svolítið mikið á, astminn var frekar vondur í dag út af kuldanum, alveg erti allt upp þannig að ég þurfti að pústa mig talsvert mikið en jafnaði mig eftir einhverja stund. Skellti mér í eina 4 hringi (rúmir 2 km hver hringur) og tók svo sirka 2 km niðurhlaup í lokin. Þetta gerir að sirka 10 km sem bara svona lala. Ekkert æðislegur tími, eitthvað í kringum 1.25.00 klst. Ekki alveg nákvæmur tími. Var svo gáfuð að gleyma Garmgreyinu mínu heima, var búin að setja púlsmælinn á mig og allt en nei, þegar ég var komin í Laugar sá ég að það vantaði eitthvað, arg hvað ég er sniðug;-)
Svo er það stóra mál dagsins. Ég var að byrja í nýju vinnunni í dag. Rosalega skrýtin tilfinning að fara að prófa allt annan stað og fara ekki að venju upp á Hringbrautina:o) Er mjög sátt eftir fyrsta daginn og búin að kynnast nokkrum fínum skvísum. Þetta er mjög frábrugðið hjartanu starfsmannalega séð. Það eru miklu færri á vakt (eru náttúrulega færri sjúklingar á deildinni en mjög þungir þó) Í stað 4-5 sjúkraliða og sirka 4 hjúkrunarfræðinga á morgnanna, þá erum við 2 sjúkraliðar og 2 hjúkkur á morgnanna og á kvöldin annaðhvort 2 hjúkkur og 1 sjúkraliði eða öfugt og síðan 3 sjúkraliðar og 3 hjúkkur á "hjartó." Á næturna eru síðan 1 sjúkraliði og 1 hjúkka á "lýtó" og 2 hjúkkur og 1 sjúkraliði á "hjartó." Er einhvern veginn svo allt öðruvísi stemmning, rólegra og minna stress, á meðan það er oftast "action" og fjör á "hjartó." Mér lýst bara mjög vel á mig hérna og hlakka til að komast meira og meira inn í deildina. Morguninn fór svona i að kynnast deildinni ásamt nokkrum nemum, þannig að maður fékk allt beint í æð:) Fékk fræðslubækling og kynningu um hvað er gert á deildinni með aðgerðir og slíkt frá Lilju hjúkku. Skoðuðum aðstöðuna og svoleiðis. Ótrúlega flott aðstaðan fyrir brunasjúklingana. Það sem ég þarf að leggja pínu áherslu á fyrir sjálfa mig er að reyna að rata um spítalann, er alltaf svo yndislega klaufalega klár í að villast.. hehe.. ;o)
Sætu hjartastelpur, kem örugglega í smá heimsókn bráðum, bið innilega vel að heilsa öllum, KNÚS**
Best að hætta þessu röfli, vildi láta vita af mér. Æfing næst á miðvikudag og svo kvöldvakt á morgun:o)
BILLJÓNTRILLJÓN KNÚS Á LÍNUNA, Moi sjálf
Það gekk ekki nógu vel í æfingum í síðustu viku, bara algjörlega, þokkalega aumingjalegt. Var bara ekki orðin nógu góð og sló niður eftir æfinguna á miðvikudeginum og fékk pínu hitatopp með hóstanum. Bara hallærislegt og ömurlegt. Má ekki við þessu bulli ef ákveðin markmið eiga að takast sem ég er voða hrædd um að verða ekki, þá er það næsta markmið fyrir neðan eða plan B ef hitt tekst ekki.
Fór á æfingu loksins aftur í dag eftir "smá" pásu og finnst ég vera orðin fín og varla neitt slímdrasl í lungunum, jibbí. Eins og ég segi þarf ég að fara taka eins og brjálæðingur á, fékk góðar "skammir" og fyrirlestur hjá herra foringja og það var allt hverju orði sannara hjá honum. Nú yrði ég að fara að gera miklu, miklu meira og komast í gang, því það væri svo stutt í þetta blessaða markmið (það vita það örugglega næstum flestir en ég þori ekki alveg að skrifa það hérna, ekki alveg strax;o) Það má segja að ég hafi fengið duglegt spark í rassinn frá herra foringja, tók það mjög til mín, þannig að maður verður að fara að sanna sig og ekkert minna en það.
Það voru "yndislegir" brekkusprettir í dag þ.e. Brúnavegurinn blessaði eða þannig. Ég bara sökka einhvern veginn alltaf í brekkum. Hef algjörlega ekkert þol í það, er orðin eins og másandi og blásandi hundur á grafarbakkanum liggur við. Verð að fara að æfa mig í því, ætli það sé ekki best að prófa að fara á brettið í miklum halla og sjá hvað gerist. Fannst þetta taka svolítið mikið á, astminn var frekar vondur í dag út af kuldanum, alveg erti allt upp þannig að ég þurfti að pústa mig talsvert mikið en jafnaði mig eftir einhverja stund. Skellti mér í eina 4 hringi (rúmir 2 km hver hringur) og tók svo sirka 2 km niðurhlaup í lokin. Þetta gerir að sirka 10 km sem bara svona lala. Ekkert æðislegur tími, eitthvað í kringum 1.25.00 klst. Ekki alveg nákvæmur tími. Var svo gáfuð að gleyma Garmgreyinu mínu heima, var búin að setja púlsmælinn á mig og allt en nei, þegar ég var komin í Laugar sá ég að það vantaði eitthvað, arg hvað ég er sniðug;-)
Svo er það stóra mál dagsins. Ég var að byrja í nýju vinnunni í dag. Rosalega skrýtin tilfinning að fara að prófa allt annan stað og fara ekki að venju upp á Hringbrautina:o) Er mjög sátt eftir fyrsta daginn og búin að kynnast nokkrum fínum skvísum. Þetta er mjög frábrugðið hjartanu starfsmannalega séð. Það eru miklu færri á vakt (eru náttúrulega færri sjúklingar á deildinni en mjög þungir þó) Í stað 4-5 sjúkraliða og sirka 4 hjúkrunarfræðinga á morgnanna, þá erum við 2 sjúkraliðar og 2 hjúkkur á morgnanna og á kvöldin annaðhvort 2 hjúkkur og 1 sjúkraliði eða öfugt og síðan 3 sjúkraliðar og 3 hjúkkur á "hjartó." Á næturna eru síðan 1 sjúkraliði og 1 hjúkka á "lýtó" og 2 hjúkkur og 1 sjúkraliði á "hjartó." Er einhvern veginn svo allt öðruvísi stemmning, rólegra og minna stress, á meðan það er oftast "action" og fjör á "hjartó." Mér lýst bara mjög vel á mig hérna og hlakka til að komast meira og meira inn í deildina. Morguninn fór svona i að kynnast deildinni ásamt nokkrum nemum, þannig að maður fékk allt beint í æð:) Fékk fræðslubækling og kynningu um hvað er gert á deildinni með aðgerðir og slíkt frá Lilju hjúkku. Skoðuðum aðstöðuna og svoleiðis. Ótrúlega flott aðstaðan fyrir brunasjúklingana. Það sem ég þarf að leggja pínu áherslu á fyrir sjálfa mig er að reyna að rata um spítalann, er alltaf svo yndislega klaufalega klár í að villast.. hehe.. ;o)
Sætu hjartastelpur, kem örugglega í smá heimsókn bráðum, bið innilega vel að heilsa öllum, KNÚS**
Best að hætta þessu röfli, vildi láta vita af mér. Æfing næst á miðvikudag og svo kvöldvakt á morgun:o)
BILLJÓNTRILLJÓN KNÚS Á LÍNUNA, Moi sjálf